Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 7
Skuggsjá óskar öllum íslendingum Gleðilegra Jóla.
SKUGGSJA
MÁNAÐARRIT TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS
I. Ár.
DESEMBER 1916.
Nr. 2.
Eigum vér skilið að heita Islendingar?
i.
PAR og bollaleggingíir um ís-
lenzkt þjóðerni og örlög f>ess
vestan hafs hafa tekið nyjan
fjörkipp |>etta síðastliðna ár.
Flestar spár um óorðna hluti
eru l'remur fánftar og gagns-
lausar, og ]>etta umhugsunarefni engin
undantekning. Sá sem ant lætur sér um
eitthvað, synir [^að ekki ineð [>ví að sitja
auðum höndum, horfa í gaupnir sér og
hrjóta heilann í, hvað verða muni í fjar-
lægri framtíð. En hverja líðandi stund
leitast hann við að hlúa að J>ví af alefii og
læturengu Ctrettistaki ólyft J>ví til heilia.
Til ]>ess slítum vér kröftum og eyðum æfi
vorri að bjarga einhverju, sem oss er ant
um. Deim, sem ekki er ant utn neitt, og
engu leitast við að bjarga, er lífið hefndar-
gjöf Líf hans er til engis; hann á ekki
skilið að lifa.
Degar um íslenzkt J>jóðerni er að ræða
hér vestan hafs, er ]>á fyrst að gera sér
grein ]>ess, lrvort |>ví brori J>jóðar vorrar,
sem fiuzt hefir hingað vestur, sé nókkuð
ant um j>að eða ekki. Ef engurn skyldi
vera ant urn [>að, er til lítils að brjóta heil-
ann um bjargráð. Langflestum mönnum
og konum, sem eg ]>ekki, er að einhverju
leyti ant um ]>að; meira og minna vita-
skuld eftir |>ví, hvernig |>eir eru gerðirog
hvernig ]>eir hugsa En svo eru undan-
tekningar, menn og konur, sem meta ]>að
fremur lítils, og halda jafnvel að alt ann-
að sé betra.
Flestir leggja víðtæka merkingu í orðið.
Deir álíta að orðið bjóðerni merki alt smátt
f * r r
og stort, sem gerir Islending að Islending,
eða Skotann að Skota. Og ]>etta er ekki
langt frá hinu sanna. En ]>egar orðið er
tekið í ]>essari víðtæku merkingu, finnur
sá sem talar ósjálfrátt að ]>jóðernið um
spennir allan hans innra mann. Ef hann
æltaði að fara að afklæðast ]>jóðerni sínu,
myndi hann afklæðast sjálfum sér. Dað
færi fyrir honum líkt og]>eim, sem ætlaði
að leita að lauknum innan í lauknum.
Hann plokkaði og plokkaði, unz ekkert
var eftir. Furðu lítið verður eftir af oss
öllum, ]>egar |>að hefir verið plokkað af,
sem íslenzkt er.
I meir en þúsund ár höfum vér verið að
vaxa í íslenzkum-jarðvegi. Frakkneskur
rithöfundur, Pierre Mille, lieíir nylega
sagt: ,,J»að getur vel verið að eg sésonur
stjórnarbyltingarinnar miklu, en svo ber
eg líka í mér fjörutíu kynslóðir katólskra
forfeðra“. Nútíðarkynslóð ]>jóðar vorrar
getur að sjálfsögðu taJið þrjátíu kynslóðir
Islendinga sérað baki.Eðatii |>essað kom-
astlíkt að orði og höfundurinn frakkneski:
Vér berum í oss ]>rjá tugi íslenzkra kyn-
slóða. Hugsum rækileea um ]>etta. Hví-
líka feikna merkingu ]>að hlytur að fela í
sér, að íiútíðarkynslóð ]>jóðar vorrar er ís-