Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 15

Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 15
S K l' (i (i 8 .! A 21 Kaflar úr ferðasögu VilKjálms Stefánssonar. P. B. þýddi. [Kaflar þeir sem hér birtaát eru teknir úr bók Vilhjálms sjálfs: ,,My Life with the Eskimo“.) [Framhaldl MIÍWAN við borðuðuin,sát.um við fram- an á rúmfletinu, liver með sinn bita í annari hendinni.en hnífinn í hinni. Kg hafði aldrei tyr séð hníf úr óhlönduðum kopar, en hann reyndist furðanlega egg hvass og vel viðunandi. Þeir sögðu mér að koparbynnan, sem lmífsblaðið var hú- ið til úr, hefði fundist á Victorín-eyjufyr- ir norðan |>á. og hefðu ]>eir keypthanaaf fólki [>ví sem ]>ar l>yr, fyrir dálítið af rekavið frá meginlandsströndinni. Matmóðir mín, sat mér til hægri hand- ar, gengt suðulampanum, enmaðurhenn- artil vinstri. Að innanmáli varstærð húss- ins að eins sjö fet á annann veginn en níu fet á hinn og var |>ví ekki rúin fyrir fieiri á hinu sinán snjófieti, setn notað var fyr- ir rúm, með [>ví að hreiða hreindyra, hjarndf ra og moskusdyra húðir ofan á [>að. Börnin stóðu með mat sinn á gólfinu, hægra tnegin dyranna, en lampinn, mat- reizluáhöldin og [>errigrindurnar fyltn upp rúmið til vinstri, en í skeifumynd- uðu dyragættinni stóðu hundar húsbónd- ans hlið við lilið, og hiðu |>ess að beinun- mn sem verið var að borða utan af, yrði kaslað til ]>eirra við og við Þegar mál- tíðinni varlokið, hörfuðu |>eir ótilkvaddir fram í ganginn eða út og lögðust til svefns. Máltíð okkar var tvírétfuð. A eftir kjöt- inu var gefin súpa, |>annig tilbúin að köldu selablóði var helt saman við sjóð- andi kjötsoðið og síðan hrært í yfir suðu- lampanum, |>ar til fast var komið að suðu. Þess varð að gæta, að súpan ekki syði,ella liefði hlóðið hlaupið saman í kökk og lent á botninum. Súpan var síðan kæld með snjó og drukkin úr moskusdyrahornum. Væru hornin ekki jafnmörg fólkinu, voru tveir eða fleiri látnir drekkn úr sama horni. Að lokinni máltíð, hagræddum við hús- ráðandi okkur á rúmfletinu og hugðumst að ræða saman. En [>au hjónin reyndust fáspurul og vöruðustalla nærgengni. Þau sögðust vel skilja hvers vegna við hefðum skilið eftir samferðakonu okkar, er við fundum slóð þeirra, [>ví ]>að væri ávalt vissara að búast við illu af ókunnugum. Kn ]>ar sem við nú hefðum fundið ]>au og ]>eirra fólk vingjarnlegt, vildum við |>á ekki leyfa ]>eim að senda sleða eftir kon- unni næsta morgun? Það hlaut að vera langt til |>ess lands sem við komum frá; og vorum við ekki fullsaddir af ferðalagi í bráðina, og vildum við ekki ]>iggja sam- búð með ]>eim yfir sumarið? Vitaskuld yrði fólkinu, sem lengra byggi austur frá, ánægja í að sjáokkur, og myndi veita okk- ur alúðlegar viðtökur, nema ef við færum of iangt og lentum til Netsililc eskimó- anna —á King William eyju — sem væru

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.