Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 13
(t « s j a
S K
19
að mestu hjá jjeim manui,
er fer á mis við smnar sól,
og samvistanna friðarskjól
í vörmurn vina ranni?
En jrú, sem lífið leikur við
með lukku-hros og gleði-klið
er sál í glamninn seiðir,
j>ú Jrekkir að eins f>ína hlið
á f>ví, og andlegt skannnsynið,
svo dómgreínd Jrína deyðir
*
* *
Peim manni er reynzlu-sannleik sér
ei safnað liefir, vissast er
sem minst urn málið segja .
Pað bezta sem hann getur gert
til góðs, og helzt er Jrakkarvert
er |rað: að hlnsta’ og Jregja.
Þorskabltur.
Fögur saga.
ElNUSINNl enn eru jólin að nálgast.
Ut um víða veröld verða J>au heilög
haldin, jafnvel ]>ó skilningurinn á helgi
jólanna virðist sumstaðar nokkuð ruglað-
ur. Ut um víða veröld færir |>essi undra-
hátíð fólkinu óvanalega mikla gleði, en
sérstaklega flytur hún gleði til barnanna.
I>að er eitthvað meira en lítið hrífandi við
|>á liugsun, að á sömu atundu skuli [>á
j>úsundir heimila og jjúsundir kirkna út
mn allar heimsálfur vera pryddar, skreytt-
ar og uppljómaðar með nœrri ótölulegum
fjölda ljósa. Vitanlega halda nienn jólin
á nokkuð nnsmunandi hátt. En vanalega
er j>ó að minsta kosti eitt atriði sameigin-
legt j>ar sem j>ví verður mögulega við
komið. I>að er hið Skrúðgræna jólatré, al-
selt skrauti, ljósunt og gjöfum. Hvar sú
siðvenja að hafa jólatré er upprunnin, og
hvernig liún í fyrstu varðtil vitamenn alls
ekki með neinni vissu, ]>ó margar sögur
séu til ]>ví viðvíkjandi. Að minsta kosti
er óhætt að segja að ekkert séfullsannað í
j>essu samhandi. Eg minnist ekki að hafa
séð fegurri sögu um uppruna jólatrésins en
]>á sem fyrir nokkrum árum stóð í Lút-
ersku kirkjuhlaði einu hér í landinu. ()g
með j>ví að j>essi litla saga er svo fögur
og kerdómsrík (hvort sem j>et.ta er sögu-
legur athurður eða að eins inunnmæli) vil
eg leyfa mér að hirta hana hér í aðaiat-
riðum.
Kyrir löngu síðan vildi svo lil að ensk-
ur konungssonur.Winil'red að nnfni, lagði
at' stað frá heimili sínu í Wessex, með
nokkurn hóp manna í föruneyti sínu, til
að boða fagnaðarerindi trúarinnar heiðn-
um meðhræðrum sínum í Uúringíu og
Hesse. Til stöðvanna ]>ar sem J>eir ákvörð-
uðu að staðnæmast fyrst, komu J>eir á
jólanóttina, Hafði ]>á fólkið safnast {>ar
saman kringum Giesman eikina sem helg-
uð var I>ór. Húnrad prestur Þórs, ávarp-
aði fólkið í ]>ungum róm, og mælti svo, að
j>essa nótt mintust goðin dauða Baldurs
hins fagra. Hann sagði Uór vera reiðann
fólkinu, og að hann heimtaði hið d/rmæt-
asta sem fólkið hefði að bjóða, að fórnar-
gjöf Og hvað hann svo fyrir að ef skipun
[>essari yrði ekki hlftt, myndu margar
hörmungar dynja yfir ríkið. Með skelfing
í hjarta hlyddi fólkið á skipanir þessar.
Og engin dirfðist að mótmæla. Til fórnar
var valinn Asúlfur, hinn fríði og ága>ti
sonur Alvold greifa. Hann var augasteinn
alls fólksins. Með undirgefni |>vddist hann
dóm j>enna, og gekk í hermannsklæðum
að stein-altarinu, kraup ]>ar niðurogbeið
dauðans rólegur. Húnrad reidtli hamar
sinn lil höggs, og var rétt að j>ví kominn
að Ijósta honum niðuríhöfuð sveinsins,
j>egar Winifred krækti staf sínum l'yrir
hamarinn, svo aðstefnan breyttist. Ham-
arinn féll með ]>unga íniklum á altarið,
svo |>að brotnaði. En Asúlfur var ómeidd-
ur. Fólkið stóð sem steinilostið. Þágekk
Winifred fram og prédikaði fyrir fólkinu
fagnaðarboðskaninn um .lesji Krist, og