Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 10

Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 10
16 S K r G (I S .1 A inu, ágæturn jiirðvegi og heppileguin vinnubrögðum, sem peir hafa lært. Starfs- [jróttur og lundfesta, sem sálin var í þessu öllu, var þjóðararfur, sem þeir fluttu með sér, og mest var um vert. ICg fæ ekki betur séð en að ísienzktfólk hafi fremur orðið ættjörð sinni til franiíi hér í Ameríku. Sá leggur bezta rækt við jjjóðerni sitt og gerir |>jóð sinni mestan sóma, sem nytastur og bezt dugandi drengur reynist og mest lætur sér úr líf- inu verða. Hvort heldur jreir, sem á mörkina ortu, tókust eina eða aðra um- sýslu á hendur, sátu á skólabekkjunum, eða voru óbreyttir daglaunamenn. —allir hafa jæir reynst nokkurn veginn jafnokar annara og einnatt betur. Þeir liafa breitt jjann orðstír út um j>jóð sína: Islending- ar eru góðir drengir og nytir menn. Að- ur kunnn fremur fáir Island að nefna. Ijó farið væri að særafeður vora fram úr gröfum peirra til að præta fyrir faðernið, efast eg um að þeir fengist til |>ess. Mundu ]>eir ekki fremur kiórasér í koili ogsegja: Betur að engir heimalningarnir væri meiri ónytjungarogliðleskjuren j>eir j>ar vestur! F. J. Bergmunn. „Það er nú hepnin mín“. Kftir Everett Campbell. j. OHN Bowers var af góðiun ættum. Fað- ir hans var Englendingur, sém sagði okkur að hann liefði komið yfir hafið, hingað vestur, á fyrsta farrymi. Hann hafði lítil efni til að byrjameð. En metn- aður hans, J>rek og áhugi, var meira virði en dollarar og eent.. Að minsta kosti kom gainh Bowers j>ví í framkvæind, að ryðja og hreinsa skóginnog byggja heimili fyrir sig og fjöldskyldu sína. Arangurinn af 40 ára erfiði var fögur og vel setin bújiirð, og fjölskyldan, sex ixirn vel upp alin og ment- uð. Tveir af drengunum eru starfsmenn í Vesturlandinu og einn J>eirra er prestur. Tveir feta í fótspor föður síns; annar á gömlu bújörðinni en hinn á annari, sein liann er eigandi að. Og fyrir hið háa verð jjetta ár, verður hann fær um að horga allar sínar skuldir fyrir koinandi jól. Öllum gengur vel nema .John. Hann var j>ó ekki sá elzti, og ekki heldur sá yrigsti; svo ekki J>arf að ætln að eftirlætis- uppeldi hati skemt hann. Hann erstrangt tekið siðferðisgóður,og eininitt á bezta ald- ursskeiði. En hann segist vera óheppinn, og vinir hans eru honum sammála með |>að, Fátt í hagsmunaáttina, virðist vera á leið .Tohns. Nokkrir af nágrönnunum', sem voru skarpskygnir, gáfu skyringar og ástaiður fyrir j>ví, hversvegna John Bow- ers, kæmist ekki vel áfram. Og ]>ær skf r- ingar og ástæður, voru honum ekki til heiðurs. Þegar j>eir bneður voru drengir beima, hefir mér verið sagtað John liefði aitíð tekið hu'gustu kvrnar til að mjólka. Ef eitthvað ]>urfti að sækja til borgarinn- er, var John ætíð sá f'yrsti, að bjóðast til jjeirrar ferðar. Og ]>ar sem hann varekki sá yngsti af fjölskyldunni, var áhugi hans fyrir léttustu verkunum ekki álitlegur; og vakti áhvggjur hjá föður hans. Þegar hanti hafði aldurt.il, giftist liann, og byrjaði búskap En ]>á fyrst byrjaði óhepni lians fyrir alvöru. Faðir hansgaf hoinim 4 kyr, til að hyrja með, og konan kom ineð 6, svo hann liafði álitlegann stofn. En k/rnar reyndust. ekki vel í hönd- um Johns, og skildi hann sjálfur ekkert í |>ví. Auðvitað voru j>ær ekki mjólkaðar á róttuin tíma eins og fyrir eigendaskiftin. t>ær höfðu ekki nægann vökva eða vatn. J>egar hagarnir voru skradnaðir af ]>urki.

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.