Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 12

Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 12
18 S K 1' (I (.1 S .1 Á harna, árangurslau8t,HÍða,n hið ylirstand- andi voða stríð byrjaði. Og ]>að heíir engin áhrif til að létta af stríðinu. f>að heldur enn áfram hvíldarlaust. Hraust- asta fólkið á bezta aldri og framfara- skeiði er miskunarlaust drepið og eyði- lagt með öllum upphugsanlegum morð- vélum, svo útlit er fyrir að sum löndin gjöreyðist af hraustasta fólkinu og[rað hjá sjálfnm Kristnu- siðmenningar ogmenta ]ijóðunum,sem svo eru nefndar. Enda hafa Kristnu pjóðirnar.eða leiðtogar peirra.oft- ast verið á undan í allskonar svívirðing- um og manndrápum. f>að er f>ví sannar- lega kominn tími til f>ess, að menn segi skilið við slíkt og fylgi heldur dæmi og kærleikskenningum Krists, svo menn auð sfni hverjir öðrum bróðerni, kærleika og umburðarlyndi. 8érstaklega ætti yngri kynslóðin, sem nú er að taka við af fseirri eldri, að setja markið hátt, og reyna á öllum svæðum pjóðfélagsins, að vera fremstir eða að minsta kosti með ]>eim allra fremstu. Hvað Islendinga snertir, yfir höfuð að tala, er ]>að trú mín, að ]>eir séu gæddir ]>eirn hæfileikum, sem gera ]>á vel hæfa t il að halda velli í samkepninni við hvaða ]>jóðfiokk sem um er að ræða, él' ]>eir að eins örfa ]>á og eífa, og heina ]>eim í rétta átt. Nokkrir ágætismenn annara ]>jóða, scm kynst hafa íslendingum, bæði heima á feðralandinu og hér vestanhafs. hafa gefið ]>eim bezta vitnisburð, i'g álíta að (>eir standi flestum }>jóðum framar, ]>egar um bókmentir og lærdóms hæfileika erað ræða. Eg gengað ]>ví vísu, að pessir menn hafi rétt fyrir sér, og treysti }>ví að unga fólkið, sem nú er að taka við af ]>ví eldra, sanni orð ]>eirra ineð framkomu sinni, — varist að feta í fótspor Johns Bovvers, og geri heldur alt sem í ]>ess valdi stendur ti 1 að halda uppi heiðri og sóma íslendinga, og standi ætíð með [>eim allra fremstu í öllum nauðsynlegum framförum, kristi- legu umhúrðarlyndi og bróðurkærleika. ()g eg er vissuin að hið nýja hlað, , ,8kugg- sjá“, ljær ]>ví góðfúslega fylgi sitt með góðum oguppörfandi ritgjörðum og fleiru. Eg hefi nú meðtekið f.yrsta hlaðið og líkar [>að ágætlega. Prentun er hrein og skfr og pappír góður, í einu orði, allur frá- gangur vandaður og snyrtilegur. Með vinsemd og virðing. Áiíni 8veinsson. Manndómarinn. U dári, sem að dæmir strangt með drambi’ hinn fallna er stefndi [>ví áttir vissi eigi! [fangt, Hví hans ei skoðar hagi f.yrst? [>ú liefir eigi’ af samfylgd mist á villugjörnum vegi. I>ú lietíi' eigi reynt ]>á raun að reika’ í |>oku’ um brunahraun, er nepja um kinnar n'ffiðir; ]>ar livergi skjól er hægt að fá, og heldur ekki hlóm að sjá, eti hugann auðnin hæðir. [>ai' gjár og sprungur gína mó>t, * en gjallsins klungnr særa fót með hruna nibhurn beittum. Og enginn stígur; ekki neitt, sem áfram getur lciðsögn veitt úr myrkri manni ]>reyttum. 8em he.yrir hvorki hljóð né kva.k, sitt hræðist eigið totatak, svo pungt. og diint er |>ryinur, sem hlúnki vætta hlátur dátt, er heyrist út um drauga gátt, og rámt í eyrnm rymur. Hvort. mun ei verða innra alt, sem eyðimörk og hjartað kalt

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.