Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 17

Skuggsjá - 01.12.1916, Blaðsíða 17
S K r ( í (:! S .1 Á 23 fyrir |>á sök,að |>tíiin vœri svo mikið ka\>ps- ímíl að finna iynda hluti, holdur hitt, að hænir væru miklu áhrifa-minni en galdr- ar, í ]>ví að lækna sóttir og stjórna veðrinu og hreyfingum íssins. Vitaskuld syrgðu ]>eir ekki gömlu aðferðina, |>ví í stað henn- ar hefðu ]>eir nú hina ómetanlegu sálu- hjálparvon, sem forfeðar [>eirra hefðu farið á mis við. sökum ]>ess, hve koma trúboðanna hefði tafist sorglega lengi. Ivirtöldu ]>aðskammsyni að syrgja afnám kraft-lækninga, ]>ví guð vissi bezt, hve- nær hver einn ætti aðdeyja, og[>eim, sem lresu bænir sínar reglulega og innu ekki á sunnudögum, væri dauðinn að eins inn- gangur til sælla lífs. Næsta morgun, er við risumúr rekkju, heyrðum við til einhverra úti fyrir. \'ið nánari athugun sáum við, að ]>að var sami maðurinn er við fyrst mœttum á ísn- um. Kom hann nú frá þorpinu, og fór í hægðum sínum ogsöng hástöfum.til merk is um komu sína. Við ytri dyrnar á hin- um tuttugu feta löngu göngum á húsi okk- ar, staðnæmdist hann og hrópaði inn: ,,Kg heiti' ‘—svo sern hann tiltók— ,,Eg t>er engan illan hug til ykkar. Eg hefi tíiigan hníf. Má eg konra inn?“ Dessa reglu höfðu allir ]>orpsbúar er ]>eir heim- sóttu okkur, en ]>eirra á milli var kveðjan að eins ]>essi: , ,Eg lieiti — svo sem við átti — og er að koma inn“. t>enna morgun barst talið að mörgu.t. <1 spurði eg |>á um nágranna ]>eirra fyrir norðan og austan, um Indíánana fyrir sunnan og hvort ]>eir liefðu haft nokkur kynni af hvítnm mönnum (]>ví eg áleit mögulegt að einhverjir af hinum ógæfu- sömu skipum Franklins — er fórust fyrir meir en hálfri öld, \ið austu'stiÖhd Vic- toiíu eyjai,— kynnu aö hafa komistafog húið með |>tíim um tíina). l->eir sögðust. aldiei hal'a seð livíta menn ne Indíána, en lieyi t þtíin a getið. Eskimóar þeir, sem búa á nitíginlandinu fyi ii sunnan, með fram Copperminc ánni, höfðu sagt þeiru aö tndíánar væru hlóðþyistir og illir og ámóta göldróttir og hvítir menn, en þó , t ‘ r gjaynari á að nota galdra sína til ills. I austur, sögðu þeir að byggi hópur Eski- móa, á að gizka tólf, friðsamir menn; en í norður, á Viotoríu-eyju, væru tveir hóp- ar, næstu nágrannar sínir og beztu vinir. Ollum spurningum mínum svöruðu menn þessir með ljúfu geði, en samkvæmt venju þeirra, vöruðust þeir að spyrja mig nokkurs, af forvitnis hvötum. Sfndu þeir svo mikla nærgætni og kurteisi í þeim efn- um, að eg fyrirvarð mig þá í fyrsta sinn fyrir stöðu mína, því mannfræðingar verða að grafa eftir jfmsu, og framsetjaoft ónotalegar spurningar. En hvaða hugmynd höfðu þeirum mig? Af hvaða fólki eg væri koininn o. s. frv.? I>að sögðust ]>eir ekki þurfa að gizka á, þvf Tannaumirk hafði sagt þeim, að hann tilheyrði Kupagmiut-flokknum, og ]>eir gætu heyrt á nráli mínu, að eg væri af því sama fólki kominn, en ekki því, sem samferðamaður minn, A'atkusiak, tilheyrði. Hann hlyti að vera lengra að kominn því mál hans væri þeimekkieins skiljanlegt eins og mitt. En var ]>að ekki kynlegt að eg hafði blá augu og ljósbrúnt skegg? Bentu ekki þau einkenni á að eg væri áf öðru fólki kom- inn? Svar þeirra var hyklaust: ,,Við höf- um enga ástæðu til að haida að svo sé. Mál ]>itt er næstum eins líkt okkar máli eins og mál sumra þeirra manna er við umgöngumst og skiftum við árlega, og augu þín og skegg er mjög líkt því sem al- ment e; hjá nágrönnum okkar hér fyrir norðan; — er þúmátttil að heimsækja.— Deir c; u okkar heztu vinir, og mjög myndu þeir hanna, ef þú færir héðan austur, án þess að koma til þeir-a“. N’ið afréðum }>ví, að halda til Victoríu- eyjar næsta dag til að sjá þetta fólk. Af lysingu Eskimóanna dróg eg þá ályktan, að þar myndi eg finna niðja einhverra af fylgdai niönnum Franklíns, er bjnrgast hefðu Nú vitum vér, að ástæðurnar krefj- ast annara skVringa. [ Framli. |

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.