Æskan - 01.11.1977, Page 134
ÆTTARSVERÐIÐ
Höfundur Sigurd Hoel.
Sagan gerist um og eftlr 1820
á Þelamörk, þar sem mönnum
var „Ijúfara að sinna ættarerj-
um heldur en að ástunda
dygðugt llferni“.
136 bls. Heft. Verð kr. 480,00
TORTÍMIÐ PARÍS
Höfundur Sven Hazel.
Bækur þessa vinsæla og fræga
höfundar hafa nú verið gefnar út í
yfir 50 löndum og margir telja
hann mesta stríðssagnahöfund
fyrr og síðar 218 bls. innb.
kr.: 2280.00
HÚS HINNA ÞÚSUND LAMPA
Höfundur Victoria Holt.
Misheppnað ástarævintýri,
hrifning af kínverskri list og
hagkvæmnishjónaband leiða
Jane Lindsey til Hong Kong og
Húss hinna þúsund lampa.
Innb. Verð kr. 1980,00
LEYNDA KONAN
Höfundur Victoria Holt.
Viðurkenndur meistari á sínu
sviði er í essinu sínu f þessari
nýju sögu sinni um ástlr, ævin-
týri og spennu.
Innb.
Verð kr. 1980,00
SVIPUR KYNSLÓÐANNA
FLUGVELARRANIÐ
BÆKUR EFTIR THERESU
CHARLES
1. ÁST OG ÆTTARBÖND
191 bls. Innb. Verð kr.: 1990.00
6. HJÖNABAND f HÆTTU
182 bls. Innb. Verð kr.: 1990.00.
2. BLÓM ÁSTARINNAR
160 bls. Innb. Verð kr.: 1990.00.
7. SKUGGINN HENNAR
199 bls. Innb. Verð kr.: 1990.00.
3. DRAUMAHÖLLIN HENNAR
162 bls. Innb. Verð kr.: 1990.00.
8.ÞEIR SEMHÚNUNNI.
170 bls. Innb. Verð kr.: 1990.00.
4. ERFÐASKRÁIN
176 bls. Innb. Verð kr.: 1990.00.
9.HAMINGJA HENNAR
157 bls.. Innb. Verð kr.: 2450.00.
5. FALINN ELDUR
192 bls. Innb. Verð kr.: 1990.00.
LAUMUFARÞEGINN
Talin ein af merkustu skáldsög-
um Breta á fyrri hluta þessarar
aldar. Fjallar um Forsyte-ættina.
Höf. John Galsworthy.
Þýð. GIsli Guðmundsson.
309 bls. Innb.
Verð kr. 840,00
STJÖRNUBRAUTIN
Höfundur Mary Howard.
Jean fannst skoplegt að sjá
hvernig árin og timinn höfðu
leikið gömlu skólafélagana.
174 bls. Innb. Verö kr. 960.00
Höfundur David Harper.
Þetta er bók sem segir frá frum-
legu flugvélarráni. Hvernig er
fólki innanbrjósts sem flækist um
háloftin undir stjórn flugvélar-
ræningja, sem gæti verið geð-
bilaður? Bókin er 198 bls.
Verð kr.: 600.00
Höfundur Ronald Johnston.
Leyniþjónustan í London leitar
ákaft að flóttamanni frá A-
Evrópu. Þessi maður býr yfir
mikllvægri vitneskju ...
183 bls. Innb.
Verð kr. 960,00
3VIPUR
SLÓÐANNA
(I lAOMOfABFlCINN
SOVÍT**f vfilMP*
MAPOOtNN
StM LtrNIFJÖNOSTAff
UITAft