Æskan - 01.11.1977, Side 171
Reneahkt Cislason frá H
ÍSLENZ
BONDIN
EIÐASAGA
Höfundur Benedikt Gíslason
frá Hofteigi.
Eiðasaga er saga höfuðbólsins
Eiða, þar sem voru merkustu
menn og ættfeður þjóðarinnar,
við þjóðerniskennd, sem létu
jörðina ekki ganga úr ættar-
setu í ábúð né eignarhaldi sömu
ættar fyrr en á síðustu og verstu
dögum miðrar 18. aldar. Eiða-
saga er saga hins stærsta og
merkasta staðar á Austurlandi
á þessum tima.
512 bls. Innb. Verð kr. 960,00
GERSEMAR GUÐANNA
Höf. Erich Von Dániken.
Nýjar sannanir fyrir því ósannan-
lega.
( þessari bók greinir höfundur frá
nýjum og undursamlegum upp-
götvunum, sem renna nýjum
stoðum undir þá kenningu hans
að guðir allra trúarbragða hafi í
raun og veru verið háþroskaverur
í mannsmynd frá öðrum hnöttum,
sem heimsótt hafa þessa jörð
þegar hún enn var byggð apa-
mönnum og „skapað" úr þeim
vitiborið mannkyn.
143 bls. innb. verð kr.: 2208.00
FRÁ HAUSTNÓTTUM
TIL HÁSUMARS
Höf. Björn Magnússon próf.
Um nokkur meginatriði krist-
Innar kennlngar.
199 bis. Innbundin.
Verð kr. 600,00
ÆTTIR SÍÐUPRESTA
Höf. prófessor Björn Magnúss.
Niðjatál Jóns prófasts Stein-
grímssonar á Prestbakka og
Páls prófasts í Hörgsdal og
systkina hans.
603 bls. Innb.
Verð kr. 3600,00
SÝNIR OG VITRANIR
Höf. Erich Von Dániken.
Ráðgátur, sem heillaö hafa
mannkynið frá örófi alda. Höf-
undur segir frá á ferðum sínum
um víða veröld þegar hann fyrst
3g fremst safnaði fróðleik um
guðina.
231 bls. innb. verð kr.: 2796.00
BREIÐFIRSKAR SAGNIR III
Höfundur Bergsveinn Skúiason.
Hér birtist þriðja bindi Breið-
firskra sagna ásamt nafnaskrá
yfir þau bindi sem út eru komin.
Líklegast er að þetta verði síð-
asta bindið í þessu ritsafni.
151 bls. Innb. Verð kr. 960,00
ÍSLENSKI BÓNDINN
Höf. Benedikt Gislason frá Hof-
teigi. Teikningar eftlr Halldór
Pétursson. Atvinnu- og menn-
ingarsaga fsienskra bænda.
295 bls. Heft.
Verð kr. 720,00
VORU GUÐIRNIR GEIMFARAR
Höf. Erich Von Dániken.
Ráðgátur fortíðarinnar í Ijósi nú-
tímatækni. Spurningarnar, sem
svissneski fræðimaðurinn, Erich
Von Dánken, glímir við í þessari
bók, eru enn margar og ólíkar.
146 bls. innb. verð kr.: 2208.00
í GEIMFARI TIL GOÐHEIMA
Höf. Erich von Dániken.
Höfundur heldur því fram að í
grárri forneskju hafi ofurmenni
utan úr geimnum heimsótt jörð
okkar...
Fáar nútíma bækur vekja í huga
manns fleiri spurningar en þessi.
144 bls. innb. verð kr.: 2208.00
UNDIR BÚLANDSTINDI
Höfundur Eirfkur Sigurðsson.
Fyrsti hlutinn er um Djúpavog
og Hálsþing, annar um sögu
Hamarsdais og sá þriðji eru
þrír ævisöguþættir merkra Aust-
firðinga.
272 bls. Innb. Verð kr. 960,00
BERGSVEINN SKÚLASON
BREIDFIRZKAR
SAGNIR m
voru GUÐIRNIR
geimfarar?
RÁDGÁTUR
FORTÍDARINNAR
í IJÓSI
NÚTÍMAT>OCNI
ERICH vON
DANIKEN
UHDlK
BUIANDSIIIII
ÆTT I R
SÍÐUPRESTA
Xiftjatul Ji»i! prújasljt totingtlmxunutr n PienJ akkH
Váls f'iólails Púluvnur í Ihii^riJal