Nýja Ísland - 01.12.1904, Blaðsíða 2

Nýja Ísland - 01.12.1904, Blaðsíða 2
0000000009030000000000000000000000000000000000 Jólavísur. Senn köhia jólin með sátt og frið þá syngja allir og talast við og blöðin þájafnvel blygðast sín, við bróðurandann á milli sín; þau stjórninni öli þó bossa hátt og henni finna til líta smátt og Þjóðviljinn bergmálar Þjóðóll'sraust en það var nú annað í haust. Um jólin, um jólin hann Ingóllur ílytur sin Isiandsljóð, um jólin, um jólin og undrast bvað sljórn vor sé góð. Kn Fjallkonan talar við fógetann og friðmælast vill bún strax við hann á orðum þeim, sem hún áður bar um útmælingar og lóðirnar, ])ví fógetinn skilji og skynji rétt þær skipanir, sem hann hafi selt. Nei, bæjarstjórn gefur þær allar út með aðstoð frá meistara Knút. Um jólin, um jólin liann Knútur þá hleypur í belgan stein um jólin. um jólin og Iielgar sig biblíugrein. Vor bæjarstjórn er eitt stjórnarráð, en stjórnarvaldi þó æðra háð. Hún stýrir öllu með stakri snild og stjórnar oss blint eftir sinni vild. Ff gott er i hcnni, til greiða fús, hún gefur oss lóðir undir hús, ensvovill það til, að hún sérsig um bönd og selur þá öðrum vor lönd. Um jólin, um jólin hún tengir við alla fastan frið, um jólin, um jólin og' fram yfir nýjárið. En þá er nú talað um tengdirnar og trúskap við nýjar kosningar og atkvæðasmala og annað slikt og óhæfa drjóla’ og því um líkt. Þeir gömlu er sagl að þekki þar, hvað þéni bænum til nytsemdar og' að þeim nýju sé engin bót, þeir aumingjar viti’ ekki hót. Um jólin, um jólin vér komumst í reifi kindanna, um jólin, um jólin og kosninga syndanna. En hvenær vér losnum þeim fjölrum l'rá það finst ekki í vorri stjórnarskrá. Vor bróðurandi er barnagull og brjóst vor einatt af bræsni full og' meðan það ekki vitum vér, livort viljinn er annað en brothætt gler, vér getuni ei orðið þau íslandsbörn, er ódugnað sýnt geti vörn. Um jólin, um jólin vér fyllumst þó einatt af framlara lnig, um jólin, iim jólin en framkvæmda vantar þá dug. Svo alt fer hér loks á ærsl og busl og' andlega þrekið felur rusl, þvi skemtunum meira skeytum vér en skyldan býður og gagnlegt er, oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo

x

Nýja Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.