Nýja Ísland - 01.12.1904, Blaðsíða 3

Nýja Ísland - 01.12.1904, Blaðsíða 3
1. árg. Landbúnaðurinn nýi. Norður við íshafið erurn vór sem emsetumenn þeir, er lifa sór, en eins og hinir á hnettinum vér hendumst á framfara sprettinum; alstaðar höfum vér úti kló, alt viJj'um grípa’ á landi’ og sjó og sameina viljum vór sæ og land, — já, Sviðið og Sprengisand. Á sjónum, á sjónum! nú iærum vér norskan landbúnað á sjónnm, á sjónum! Ó, lifandi framför er það. Mattias er þar vort leiðarljós, landvinnu þekkir hann bezt til sjós; í haust læi'ði’ ’ann Noregs heiðum á að herfa sjóinn og plægja’ og sá; fimmtíu bændur fann hann þar, sem flestir víst eru baróuar; þeir buðust að fylgja’ ’onum hingað heim, og hann tók við öllum þeim. Á sjónum, á sjónum! Nú hækkar brúnin á gamla Geir á sjónum, á sjónum! með góunni ef koma þoir. En fleiri’ eru miklir en gamli Geir, því gæfunnar leita nú aðrir tveir, á tánum liana þeir trítla um kring, hann Thorsteinson og ’ann Flygering; bændunum norsku þoir bjóða heim, 7. blað. búnaðarhættina læra’ af þeim. Þeir fitna’ ekki af íslenzku floti’ eða tó!k, en feiti úr hákarla-mjólk. Á sjónum, á sjónum að standa við skilvindu’ og strokka smér á sjónum, á sjónum, það stórflslca búhnykkur er. Áður fyr reru menn út á Svið, aldrei var siglt á fiskimið, þá sáust lóðir og þorskanet, þá fengust selir og hnýsukét, enginn þá skeytti’ um upsa’ eða síld, en ýsunni’ og þorskinum gafst ei hvíld; menn þrí- og fjór-hlóðu æði oft þótt ei væri skafheiðríkt loft. Á sjónum, á sjónum, menn sátu’ ekki framyfir sólarlag á sjónum, á sjónum og sörguðu’ ei nokkurn dag. En margt er nú annað en áður var, því ekkert er hugsað um lóðafar, og trauðlega þekkja menn teinæring, tátilju, brók eða sjóvetiing; hafskipum sigla menn höfnum frá, hugsa nú mest um seiðin smá, á djúpmiðum oftast þeir dorga þó og draga’ eftir „kommandó". Á sjónum, á sjónum nú sitja menn framyfir sólarlag á sjónum, á sjónum og sarga þar nótt og dag. Pia„90r. NYJA ISLAND. Rcykjavik, Deseinber 1904.

x

Nýja Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.