Nýja Ísland - 01.12.1904, Blaðsíða 9

Nýja Ísland - 01.12.1904, Blaðsíða 9
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ vér mettum búkinn i matveizlum og mentum sálina á dansleikjum, l'élögin mörg hér fæðast ný en llögra svo burt eins og ský. Um jólin, um jólin bann Fjölnir er einn, sem má llýja til, um jólin, um jólin, ef fært verður úl l’yrir byl. En óhræsis kerling er Ennna Gad, augljóst er nú að verða það, luin skipar oss niður hjá skrælingjum, eu skömm þykir oss af smælingjum; vér verðum þó sátl, ef frúin fín fyrst kemur þangað með l)örnin síu og Drackmann kveður þar kvæði ný svo kátt verði’ i Tívoli. Um jólin, um jólin nú grafa sig Danir i Grænlands is. Um jólin, um jólin, i grænlenzkri paradís. ---mmm i 9 • -- Forsetakosning í Bandarikjunum. (Sýnishorn af, hvað þar gengur á fyrir kosningarnar). Fánar blalda þvers yfn* aðalstrætin. A þeim eru feykilega stórar myndir af forseta-efnunum. Mróp og köll á gatnamótum pólitískir kallarar, svo nefndir »öslcur«-apar. Alt bendir á, að kosningin fer i hönd og bardaginn sé á hæsta stígi. Fundarhöld dag eftir dag, þar sem mælskuskörungarnir teygja mnnnlcðrið án alláts. Alstaðar gefurað lita auglýsingar um, að kosningin fari í hönd og hent á hvern kjósa eigi. Á gatnamótum klifra menn upp á kassa og prédika fyrir lýðn- um. Alt í einu kemur hornleikaraflokk- ur eftir einni götunni; það buldrar i trumbunum og hornin belja sem mest má,til aðvekja atkygli amerikumannsins. Á gatnamótum þagna þeir, en kallararnir hrópa án afláts: »Kjósið Rosevelt! Ivjósið Rosevelt!« Á gangstétt einni gefur að lita mann á gangi. Hann gengur hæglátlega og gerir engan gauragang, en eftir hvert skref með vinstra fæti stendur með stóru letri: »Kjósið«, og þegar hann lyftir hægri fæti bætist við »Parker«, Þannig stendur ettir endilöngum göt- iinum: »Kjósið Parker! Kjósið Parker!« Svo kemur maður niður á »Main- Street«,—göluna, þar sem bændur eru á ferðinni, þar sem gullgreftrar-menn- irnir láta rannsaka steinana, og þar sem úir og grúir af fólki af öllurn þjöðum; aldrei gaf þar að lita annan eins urmul ognú. Nú er kappblaupa- og hestaprangaratíð; nú er vinnuleysi mikið i bæjunum; nú erbuddan bænd- anna l'ull, þvi þeir hafa selt hveitið sitt. Nú leggur vinsterkju i'd áf veit- ingahúsunum og menn standa í lmöpp- um og tala saman og verzla. Par stendur á götuhorni maður, með upp- brettar skyrtuermar, hattinn aftur á hnakka og sýnir sjónhverfmga-iþrótt sína. »Pannig num fara«, segir hann og lyftir urn leið hendinni með gull- pening i — »ef Parker kemst til valda;« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Nýja Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.