Nýja Ísland - 01.12.1904, Blaðsíða 7

Nýja Ísland - 01.12.1904, Blaðsíða 7
53 sjón, sem sézt hefir". Þetta gefur í skyn, að hún á að vera „sport“-stúlka, gerfileg og fögur, en „sport“-stúlkur hafa fallegan vöxt og skemtilegan limaburð* 1). En hvað sér maður svo þegar Glory kemur inn ? Svolítinn stelpuhnokka, með stelpuhár og vöxturinn einua líkastur kampavíns-flösku; þó leikurhún bezt í fyrsta þætti; en hverj- um þeim, sem séð hefir fjörstúlku í glöð- um hóp — og hún á að vera lífið og sálin í hópnum — dylst, ekki, aðfrök. G. E. vant- ar einnig mikið hér. Þegar maður sór Glory næst— í öðrum þætti —eru liðin tvö ár og hún orðin söngmær. Henni er þá lýst með „mikilfenglegt andlit", „eldleg" augu o. s. frv. o. s. frv., en þetta vantar alt. Og hver sem segir hlutdrængislaust frá og vit hefir á, hlýtur að kannast við, að leikn- um er öllurn rnjög ábótavant. Þetta kem- ur strax franr, þegar Storm fer að tala við hana í öðrum þætti. Hún byrjar strax svo geyst, að ekkert verður eft.ir þegar á herðir og mest liggur á. Svona verður stöðugt í öllurn leiknunr hjá benni, sama endurtekningin upp aftur og aftur, en vant- ar allan stígandi þunga. En verst fer samt samtalið i þriðja þætti. Mér finst tæpast hægt að hugsa sór stúlku, sem kann manna siði og það þótt svona standi á, standa og taia við mann jnfnlengi og hún gerir og snúa að honum baki. Og svo kemur gráturinn og hláturinn; eins og það standi í henni biti aðra stuudina en hina tryllingshlátur. Eg skal vera hrein- skilinn og segja það, sem mér datt i hug: „er vorið að sýna vitlausa manneskju?" Betur fer í fjórða þætti, þvi þá er hlutverkið orðið meira einhliða, en yfir höfuð finst mér leikurinn einna mest líkjast því, að óknyttastelpa væri að gera „sprell". Það sannar lítið, þótt hrós um Glory hafi hljóm- að um eyru sumra blaðamauna hér2), 1) Hér tj&ir ekki i niðti að mrcla, ]>ví ])e8si lýsing kem- ur einmitt heini við lýsing liöf. sjálfa á (ilory 1 'sögunni, er 9g liofi síðar huft með höiulum. 2) Peir lial’a sumir flutt annara orð, cn ekki sagt sína því sumir hafa orðið svo hrifnir af þessari vansmíðuðu Glory, sem skáldið hefir búið til, og eignað það G. E. Hún hefir notið þess hér, að hafa fengið betra tækifæri en nokkur annar leikari á þessu landi hefir hlotið til að sýna leikhæfileika á, en ekki léiks síns eða annars atgervis; og ekki er óg í rninsta vafa um, að bæði frú Stafanía og fi'öken Gunnþórunn hefðu leyst þetta verk betur af hendi1). — Að því er aðra leikendur snertir verður að fara fljótt yfir sögu. Horatio Drake leikur Helgi Helga- son mjög snyrtimannlega, enda þarf hann ekki að hafa mikið fyrir, til að geta sýnt prúðmonni. — Erkidjáknann leikur herra Kristján Þorgrimsson og rnætti víst hver og einn í þeirri stétt vera þakklátur fyrir að vera „reprosenteraður" oins og herra Krist.ján gerir hann. -— Lamplugh leikur herra Friðfinnur Guðjónsson svo snildarvei, að ekki er hægt að finna missmíði á frá upphafi til enda. — Sjálfsagt var að Játa Guðm. T. Hallgrímsson leika Robert Ure, úr þvi hann var með í leiknum; hanu þarf svo lítið að liafa fyrit að sýna svo- leiðis mann. — 1-Iver sem hefir séð fröken Emilíu Éinarsson leika í Hneykslinu, hlýtur að undra sig yfir, hvernig hún leikur Polly Love nú. — Frú Callender leikur fröken Gunnþórunn Halldórsdóttir prýðisvel.—Það or hrein íurða, hvað hún nær úr jafnlitlu hlutverki, og hefði Glory verið leikiu að sínu leyti eins vel, þá hefðu herrarnir lík- lega farið heirn með skinnlitla lófana. Jjíka er það einkennilegt, að Leikfélagið skuii hafa ráð á að láta jafngóðum leikara og meinmgn, ])ó einkonuilogtá só, en ])á of auðvitað ábyrgðin minni. 1) Pað liofir orðið noklcuð langort um Glory, af því mér fan8t ekki úr vogi að sýna, að mavgt bcr að taka til ihugunar, ]>egar verið er að reynd að pýna stór lílntvork, og liofði þó mátt margt floira til týna. Ahorfandinn athugar þetta oft ekki og lirósar svo því, rem mest ber á í leiknum, cn gengur alveg fram lijá 8má-nrollumim‘;, sem oft eru sj'nd- ar moð miklu mciri list, cnda þarf btumlum mikla loikhroíi- leika til að geta gert eitthvað úr þeim.

x

Nýja Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.