Sumarblaðið - 20.04.1916, Síða 8
Lifsábyrgðarfélagið
„Carentia“
er heiðarlegt gott og mjög vel
stætt félag,og stendur undir eftir-
liti stjórnarinnar. Félagið kaupir
veðdeildarbréf Landsbankans
fyrir alla þá peninga, sem inn
til þess borgast á íslandi og hefir
sjálfstæða íslenzka læknisskoðun.
Tryggið líf yðar í þessu fé-
lagi öðrum fremur.
Aths. Félagið hefir aldrei unnið
ó lögleva á Islandi, en jafnan
fylgt fyrirmælum íslenzkra laga.
UíQauangs-
KEppEndaskrá:
x. Agóst Armannsson
2. Einar Pétursson
3. Guðm. Kr. Guðjónsson
4. Jón Jónsson
5. Jón Þorkelsson
6. Magniis Arnason
7. O. B. Arnar
8. Olafur Sveiusson
9. Pálmi Þorsteinsson
10. Tómas Þorsteinsson.
Litla búöin
er nógu stór fyrir alla, sem putfa
að fá sér góða vindla, cigarettur,
súkkulaði, öl og gosdrykki.
FatabúQin!
FatabúQin!
Ný Fatabúð er opnuð í
fiafnavstvæti ia
[mnganguv um miðdyvnar].
Þar er mikið úrval af karlmannafatnaði,
yzt sem inst, svo sem:
Karlmannaföt margar teg. og allar stærðir,
kr. 15,00—50,00, Næifatnaður, Millumskyrtur,
Regnkápur, Enskar húfur, Axlabönd og Trawler-
buxur. Þar verða einnig seldir Morgunkjólar,
Barnakjólar, Kápur, Svuntur, Slifsi o. m. fl.
Gleymið ekki að líta á vörurnar í Fata-
búðinni áður en þér festið kaup annarsstaðar.
Nýjar birgðir með hverju skipi.
FatabúQin! Fatabúðin!
ípróttamenn
og Skátar!
Altaf i fremstu röð er
verzlunin Nýhöfn,
því hún selur ykkur það bezta, sem Jið þarfnist:
Ávexti.
Svalandi drykki.
Sælgæti allskonar.
Kökur og k*ex.
Súkkulaði
og ýmislegt niðursoðið, ljúffengasr
í feröalög ogfjallgöngur.
Munið að koma í Nýhöfn
og nesta ykkur,