Sumarblaðið - 20.04.1916, Side 9

Sumarblaðið - 20.04.1916, Side 9
hlaupiö. Hlaupið hefst stundvislega kl. 3 e. m. í dag af Austurvelli og endar á sama stað. Dómendur: Björn Jakobsson. Ben. G. Waage. Kjartan Olafsson. Rœsir: Lúðvig Einarsson. „Plex“ er ódýrastur allra fjölritara. Hann er auð- veldari við að eiga en aðrir fjölritarar. Tek- ur 100 satr.rit af einu frumriti á 10 mín. Lifsábyrgðarfélaginu Danmark er óhætt að gefa hin beztu meðmæli. Þar eru lág iðgjöld, lipur stjórn og fullkomin trygg- ing. Þar tryggir rikissjóður Dana fjölmarga starfsmenn sina, svo sem póstmenn og járn- brautarþjóna. Forstjóri félagsins er V. Falbe• Hansen konferensráð og konungkjörinn land- þingismaður, einn hinn helzti þjóðmegunar- fræðihgur Dana, Vátryggingafjárhæð félagsins er 90 milj. lcróna, en eignir 21.000 000.00 króna. Félagið er löggilt hér á landi og hefir hér varnarþing. Gefur Þorv. læknir Pálsson allar nauðsynlegar upplýsingar. Blaðið Fréttir. ísíenzkí smér Tliðursoðnar vörur beztar t)já Jðtii frá Vaðrtesi. Smjörtíki, margar fegundir, ódýrasf f)já Jóni frá Vaðnesi. Kaffi, sukur, matvörur, bezt t)já Jóni frá Vaðnesi.

x

Sumarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumarblaðið
https://timarit.is/publication/535

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.