Varðeldar - 01.01.1930, Qupperneq 10
8
VARÐELDAR
Frá alheimsmótinu.
Skáti er glaðvær.
Á alheimsmóti skáta í Englandi siðast-
liðið sumar var, að sjálfsögðu gefið út
dagblað. Blað þetta segir mjög skemtilega
frá ýmsu, sem þarna gerðist, sjeð frá bæj-
ardyruin ritstjórnarinnar. Og augljós
merki ber það þess, að skáti er glaðvær.
Skal hjer nokkuð tínt til sem sýnishorn.
Ameríkumenn liöfðu þrátt fyrir afar
mikinn undirbúning, algerlega gleymt, að
ar í stað menn á fund ritstjóranna. Kröfð-
ust þeir þess mjög ákveðið að ummæli
þessi yrðu afturkölluð þegar í stað. Ivváðu
þeir þau algerlega gripin úr lausu lofti,
og gátu þess jafn framt, að á Salomons-
eyjum notuðu menn alls ekki munngúm.
I Liverpool bar það við að sænskur mað-
ur rakst á skoskan skátabróður sinn á
götu. Sviinn nemur staðar og segir: „Við
hittumst víst i Beatelundi. Eða var það
t»ONT VOU
ftlNT ÖOT
NONE TO
t-E.NO VE«
For a
SooveNlR
t WOOl-D1
UlKfc-
ZoSE
TROUSERS
AFTEP E.V-C HANGinG MOST O-F HiS
APPAP-^L foP- 6AD6ES , SCOVJT Jones or
MUD5HIPE IS> REOUCED THK. AB.OVE.
yvOfU-'D JAMBoRge 1901-qi •
taka með sjer tjaldhæla. Sendu þeir nú
flokk skáta út af örkinni, til að reyna að
bæta úr þessum vandræðum. Og hjá ibú-
um Salomonseyjanna fundu þeir gnægðir
slíkra nauðsynja. En þeir kröfðust svo
mikils munngúms fyrir, að Ameríku-
mönnum óaði. — Þá er Salomonseyja-
menn lásu þetta í blaðinu, sendu þeir ]ieg-
ekki?“ „Nei“, svaraði Skotinn, „þangað
kom jeg alls ekki“. „Nei, og jeg ekki lield-
ur“, mælti Sviinn, „svo þá hljóta það að
hafa verið tveir aðrir skátar“.
Öllu ver fór fyrir frakkneskum skáta,
sem rakst á gamlan kunningja sinn á
götu. Af gleði yfir endurfundunum, þá