Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Page 2

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Page 2
Auglýsing til alira. REYKJAYÍKUR VASAKVER kemur út siðustu daga hvers mánaðar og er ætlast til að það stækki með mauuði hverjum og verði þó eigi dýrara en nú, 15 aura. Allir eru beðnir að leggja eitthvað gott til þess og verður það þá mjög þörf bók. Tekið er feg- ins hendi við öllum leiðbeiningum, og hver, sem óskar að eittlivað sjorstakt sje þar skráð, geri svo vel að skrifa það upp og senda „REYKJAVÍKUR VASAKVERI“. Má leggja slík skeyti í Söluturninn, ef þau eru ekki send með pósti. 011 fjelög, sem halda fundi á ájvreðnum dögum, geta fengið það skráð S vikuskýrsluna eða mánaðarskýrsluna ókeypis. Aðeins að tilkynna þetta i tírna (10 dögum fyrir mánaðamót). Næsta mánaðarhefti verð- ur að minsta kosti helmingi stærra en þetta.

x

Reykjavíkur vasakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.