Þjóðmál - 09.01.1974, Blaðsíða 9

Þjóðmál - 09.01.1974, Blaðsíða 9
Þ J Ó Ð M Á L 9 Laust embætti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið i Búðardalshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 25. januar 1974. Embættið veitist frá 1. febrúar 1974. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. desember 1973. Starfsmannastjóri Staða starfsmannastjóra hjá Rafmagns- veitum rikisins er laus til umsóknar. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. þ.m: Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik rnn*mn Staða 1. ritara Röntgendeildar Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mars 1974. Læknaritaramenntun eða starfsreynsla áskilin. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu Borgarspitalans fyrir 1. febrúar 1974. Reykjavik, 3. janúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Tvær stöður MEINATÆKNA eru lausar til umsóknar við BLÓÐ- BANKANN. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknirinn, simi 21511. SENDILL óskast til léttra starfa innanhúss á LANDSPÍTALANUM, nú þegar. Umsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, ber að senda skrif- stofu rikisspitalanna. Umsóknar- eyðublöð á sama stað. Reykjavik, 27. desember 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 Laust embætti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið i Reykhólahéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1974. Embættið veitist frá 1. febrúar 1974. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. desember 1973. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður STARFSSTÚLKU vantar i eldhús LANDSPÍTALANS. Upplýsingar gefur yfirmatráðskonan á staðnum og i sima 21513 milli kl. 14 og 15. Reykjavik 8. janúar 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Steinunn Finnbogadóttir Framhald af bls. 12 Ef þessar þrjár ástæður til hækkana tekna og gjalda væru burtu felldar, mundi fjárhags- áætlunin án efa líta allt öðru vísi og hóflegar út. Hið úrelta stjórnkerfi, and- staða gegn núverandi ríkisstjórn og kosningaóstyrkurinn eru í hæsta máta forkastanleg sjónar- mið við gerð fjárhagsáætlunar, svo ekki sé fastara að orði kveð- ið. Við í minnihlutanum viljum ekki viðurkenna þessi sjónarmið, teljum þau til tjóns íbúum borg- arinnar. Með þessi sjónarmið í huga viljum við óg teljum fært að lækka útvarsupphæðina, lækka fasteignagjöldin og draga úr rekstrarútgjöldunum hjá tiorgarsjóði. Ég geri mér ljóst að meirihluti borgarstjórnar fari sínu fram nú, sem endranær. Éreyting til úr- bóta á þeim ágöllum, sem ég nú lítillega hefi minnst á fæst áreiöanlega ekki svo lengi sem Sjálfstæðisflokkurinn er einráð- ur í borgarstjóm Reykjavíkur. Endurskoöun alls kerfisins í því skyni að koma á meiri hagræð- ingu og fyllri nýtingu fjármuna borgarsjóðs, fæst áreiðanlega ekki fyrr en nýr meirihluti hef- ur fengist — meirihluti sem stendur nær borgurunum og tel- ur sig honum skuldbundinn I hagsmunalegu tilliti." oi i 1 LÆNAGREIÐENDUR vinsamlega veitiö eftiríaiandi erindi athjgii: Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 19. janúar. Það eru til- mæli embættisins til yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greini- lega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hag- kvæmni i opinberum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATISUÚRI Munið að tilgreina nafnnúmer gfckgreiðslurnar ver’ði frádráttar-

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.