Þjóðmál - 24.01.1974, Blaðsíða 11

Þjóðmál - 24.01.1974, Blaðsíða 11
Þ J Ó Ð M Á L n Menntamálaráðuneytið, 2. janúar 1974. LAUS STAÐA Dósentsstaöa i jaröeölisfræöi viö jaröfræöiskor verk- fræöi- og raunvisindadeildar Háskóla islands er laus til umsóknar. Fyrirhugaðar kennslugreinar eru aöallega i eölisfræði hinnar föstu jarðar. Umsóknarfrestur til 15. febrúar 1974. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um stöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Lausar stöður skólatannlækna Stöður skólatannlækna við skólatann- læknadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur eru lausar til umsóknar. Laun skv. samningi skólatannlækna og Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist yfirskólatannlækni, Heilsuverndarstöð Reykjavikur, fyrir 1. febrúar n.k. Reykjavik, 21. janúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurliorgar. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu gjaldkera við stofnunina. — Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist stofnuninni fyrir 25. janúar n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Endurhæfinga- deild Borgarspitalans er laus til umsókn- ar. Staðan veitist eftir samkomulagi. Laun skv. kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deild- arinnar, Grensásvegi 62, fyrir 10. febrúar n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 11.01. 74. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Skrifstofustjóri Staöa skrifstolustjóra Innkaupastofnunar Reykjavikur- borgar er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarinnar við Starfsmanna- félag Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar forstjóra Innkaupastofnunarinnar fyrir 1. febrúar n.k. -----_ — • INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Luusar stöður Hjá tollgæslunni i Reykjavik eru lausar til umsóknar: Nokkrar tollvarðastöður Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokið einhverju framhaldsnámi og séu á aldrinum 20 til 30 ára. Ráðið verður i störf þessi til reynslu fyrst um sinn. Ein varðstjórastaða Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi frá Tollskóla rikisins. Umsóknarfrestur er til 28. jan. 1974. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu toll- gæslustjóra. Reykjavik 8. jan. 1974. Tollgæslustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4. Simi 25500. Auglýsing um aðsetur umboða almannatrygginga og sjúkrasamlaga Gullbringu- og Kjósarsýslu. Eftir þá breytingu, sem gerð var a sKip- an sýslanna um siðustu áramót, er um- boð almannatrygginga og sjúkrasamlag Gullbringusýslu hjá sýslumanni Gull- bringusýslu i Keflavik, en umboð al- mannatrygginga og sjúkrasamlag Kjósarsýslu hjá sýslumanni Kjósarsýslu i Hafnarfirði. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að reikninga vegna sjúkrakostnaðar ibúa Garðahrepps og Bessastaðahrepps, sem til var stofnað fyrir árslok 1973, ber að stila á sjúkrasamlag Gullbringusýslu, en nýrri reikninga á sjúkrasamlag Kjósar- sýslu, en framvisa hvorttveggja til greiðslu hjá sýslumanni Kjósarsýslu, Hafnarfirði, eða Tryggingastofnun rikis- isn, Reykjavik. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS MÆgMl Bráðabirgðaumsóknir framkvæmdaaðila í byggingaiðnaðinum Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið, að frá og með 1. janúar 1974 skuli öllum þeim framkvæmdaaðilum, er byggja íbúðir í fjöldaframleiðslu, gefast kostur á að senda Húsnæðismálastofnuninni bráaðabirgðaumsóknir um lán úr Byggingasjóði ríkisins til smíði þeirra. Skal komudagur sltkra umsókna síðan skoðast komudagur byggingarláns- umsókna einstakra íbúðakaupenda í viðkomandi húsum. Bráðabirgðaumsóknir þær sem hér um ræðir, öðlast því aðeins þann rétt, sem hér er greindur, að þeim fylgi nauðsynleg gögn, skv. skilmálum, er settir hafa verið. Nánari upplýsingar um þetta mál verða gefnar í stofnun- inni. Reykjavik, 20/12. 1973. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins LAUGAVEGI77. SÍMI22453 Nauðsyn breyttrar f jdrmálastefnu — Framhald af bls. 2 um flokkum, og hafa með starfi í borgarstjóm um lengri eða skemmri tíma kynnst þessum málum af eigin raun. III. Eitt einkenni á stjómkerfi Reykjavíkurborgar er gífurlegur fjöldi starfsmanna og mikil aukn ing frá ári til árs. Á vegum borg arsjóðs voru árið 1972 um 1700 mánaðarkaupsmenn. Síðustu árin hefur mánaðarkaupsfólki hjá borgarsjóði fjölgað um 80 ár- lega að m.t. Þannig hefur árleg aukning numið 4,7%. Á sama tíma hefur íbúafjöldinn í borg- inni aðeins vaxið um 1% árlega. Til viðbótar 1700 mánaðarkaups mönnum hjá borgarsjóði 1972 vom milli 600 og 900, sem tóku laun vikulega. Hjá fyrirtækjum borgarinnar vom þetta ár á launaskrá milli 1100 og 1200 manns. Samtals voru því hjá borgarsjóði og fyrirtækjum borg arinnar árið 3600—3700 starfs- menn. í þeirri tölu em ekki ungl ingar, sem unnu sumarstörf og voru um 600 talsins. IV. Eins og jafnan áður við gerð fjárhagsáætlunar höfum við at- hugað gaumgæfilega þann mögu- leika að gera tillögur um róttæk ar breytingar við útgjaldaliði áætlunarinnar. Frá þvi var þó horfið að vel athuguðu máli. Eigi að síður er það skoðun okkar, að vemlega megi draga úr kostnaði við rekst- ur borgarinnar án þess að draga úr þeirri þjónustu, sem hún veitir, sbr. það, sem sagt er hér að framan um stjórnkerfið. Það mál allt er hins vegar viðameira en svo, að á því verði ráðin bót með flutningi breytingartillagna til lækkunar á einstökum rekstr arliðum. V. Þær tölulegu breytingartillög- ur, sem við flytjum við fjárhags- áætlunina að þessu sinni eru: 1. Við leggjum til, að áætluð útsvarsupphæð verði lækkuð um 80 milljónir króna þannig að tryggt verði, að 10% brúttóálagn- ingin, sem heimild er fyrir í tekjustofnalögunum, dugi fyrir útvarpsupphðnni. 2. Við leggjum til, að áætluð upphæð fasteignagjalda lækki um 100 milljónir og að sú lækk- un öll komi á íbúðárhúsnæðið. Þetta mundi þýða þriðjungslækk un fasíeignagjalda af íbúðarhús- næði, en í frumvarpinu er ráð- gert að leggja 50% álag á fast- eignagjöld, jafnt íbúðarhúsnæði sem annað. 3. Við leggjum til, ar rekstr- argjöld hjá borgarsjóði á liðun- um 01—15 verði lækkuð um 60 milljónir króna, sem er nálægt 254% af útgjöldum á þessum lið- um. Eftir sem áður mundi hækk- un milli ára á þessum liðum nema yfir 30%. 4. Þá leggjum við til hækkun á aðstöðugjöldum um 180 millj- ónir. Þessi hækkun er í samræmi við breytingar, sem verið er að gera á tekjustofnalögunum á Al- þingi. Þrátt fyrir þessa hækkun að- stöðugjaldanna yrðu þau ekki hærri hlutfallslega en t. d. árið 1971. 5. Að síðustu gerum við það að tillögu okkar, að á eignabreyt ingareikning verði settur nýr lið- ur sem kallist; ,,Til undirbúnings nýrra framkvæmda, þar með til að koma á fót heilsugæslustöðv- um kr. 60 milljónir".

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.