Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Blaðsíða 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Blaðsíða 8
52 Ljós og Sannleikur um prestsins". „Tign prestsins er svo mikil, að hann jafnvel blessar Jesúm Krist á altar- inu, sem fórn, er færð sé hinum eilífa föður" - „Dignity and Duties of the Priest", bls. 32.33. Er það ekki að „mæla orð gegn hinum Hæsta"? Er það ekki guðlast, þegar Innocens III. skrifar: „Það er sannarlega ekki of mikið að segja, að prestarnir séu, með tilliti til hinnar afar- háu stöðu þeirra, allir guðir". - Sama bók bls. 35. 36. „Kúga hina heilögu hins Hæsta". Það er skuggalegur [kaffi í sögu páfavaldsins, kafl- inn um afskipti þessa valds af hinum svo nefndu villutrúarmönnum. Páfakirkjan er treg til að meðganga það, að menn hennar hafi nokkurn tíma beitt ofsóknum; en hvað á að segja um þessa páfalegu fyrirskipun: „Og alla villutrúarmenn, hvort heldur eru karlar eða konur, og hvaða nafni, sem slíkir nefnast, dæmum vér til eilífrar skammar og smánar. Vér segjum þeim stríð á hendur; vér bannfærum þá, eignir þeirra skulu gerðar upp- tækar, þeir skulu aldrei fá þær aftur; eigi skal börnum þeirra heldur hlotnast neinn arfur". Decretalium Honorii III, Como V, Tit. IV, Cap 1, Pag. 200. Gregor IX. segir: „Hin veraldlegu yfirvöld, hvort sem þavi

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.