Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 18

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 18
XVI Húsaskattur i Reykjavik 1 lamissjóð er 75 a. af bverjum fullum 500 kr. af brunabótarvirðingarverði, að frádregn- um þinglýstum veðskuldum. Hússtjórnarskólinn, baldinn i Iðnaðar- mannahúsinu, stofnaður 1 júni 1897 (at frú Elínu Eyólfsson) með þvi mark- miði, »að leitast við að innræta þjóð- inni þann kugsunarhátt, að þykja það litilmannlegt, að eyða meira en bægt er að afla, að meta hreinlæti og reglusemi fremst, af öllum þeim þægindum, er menn geta veitt sér, að reyua ný áhöld, er létt gætu vinnuna, og veita þeim meðmæli, ef þau eru að gagnú Náms greinar eru: matreiðsla, þvottur, reikn- ingsbald, bússtjórn; enntremur nú lieilsu fræði og matarefnafræði. Námstími 3 mánuðir Tala námsmeyja að jafnaði (i. Forstöðukona frk. Hólmfriður Gisla- dóttir. Hvitabandið eða »Bindindisfélag is- lenzkra kvenna«,stofnað 17. april 1895, með þvi markmiði, að »útrýma nautn áfengra drykkja«. Félagar um land alt kringum 900, þar á meðal 10 karlmenn, flest prestar; árstillag 50 a. (karlm. 1 kr.) Form. frk. Horbjö'g Sveinsdóttir yfir- setukona. Iðnaðarmannafélagið I Rvik, stofnað 3. febr. 1867, með þeim tilgangi. »að efla félagslif meðal iðnaðarmanna, auka mentun þeirra og styðja gagnleg fyrir- teeki«. I’élagatal 105, árstillag 6 kr ; sjóður um 15,000 kr., sem felst að mestu 1 búseign félagsins, Iðnaðar- mannahúsinu. Form.; Guðmundur Ja- kobsson ísfélagið við Faxaflóa, hlutafélag, stofnað 5. nóv. 1894, með þeirri fyrir- ætlun, »að safna is og geyma hann til varðveizlu matvælum og beitu, verzla meO bann og það sem hann varðveitir bæði innan lands og utan, og styðja að viðgangi betri veiðiaðferðar við þær fiskitegundir, er ábatasamast er að geyma í is«. Hlutabréfafúlga 8100 kr., i 162 klutum á 50 kr ; siðasti áraágóði nær 3000 kr, og hluthöfum út.blutað 10°/0. Forinaður Tr. Gunnarsson. Iþaka, lestrarfél&g iatinuskólapilt.a, stofnað 1H80, til »að efla mentun og fróðleik félagsm , einkum auka þekking þeirra á mentunarástandi annarra núlif- andi þjóða«. Allir skólapiltar greiða þvi l'/ijkr. i árstillag. Kennurum er og heimilt að vera i þvi, og ráða þá sjálfir tillagi sinu. Jarðyrkjufélag Reykjavikur, stofnað 17. okt. 1891. Vann siðasta ár 3000 dags- veik að jaröabótum; sléttaði 18 dag- sláttur. Félagatal 80; árstillag 1 kr.; sjóOur um 1300 kr. Form. Þórballur lelttor Bjarnarson. Jósefssystur (St. Josefs Söstre), ka- þólskar nunnur, komu hingað 1896 og settust að i Landakoti (Túng ). Þeirra ætlunarverk eru ýmis konar llknarstörf (einkum bjúkrun sjúkra) og kensla. Þær eru 7 að tölu (1 rússnesk, 1 frönsk, 1 dönsk, 4 þýzkar) og fyrir þeim Luui- se des Anges priórinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.