Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 16

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 16
XIV Forngripasafnið, stofnaiV 24. febr. 18(!3, til ac5 »safna saman islenzkum forn- menjnm á einn stað i landinu«. Grip- irnir erti mi orðnir 1000. Safnið hefir húsnaiði í Landshankahúsinu nýja (Aust- nrstr. 11) uppi og er almenningi til íýnis kl. 11 — 12 miðvikudaga og laug- ardaga, og á sumrum auk þess sama tima ú mánud Forngripavórður er Jón Jakobsson. Fornleifafélagið («Hið ísl fornleifa- félag«), stofnað 5. nóv. 1879, i þeira til- gangi, að vernda fornleifar vorar, leiða þeer i ljós og auka þekking á liinuin fornu siigum og siðnm feðra vorra«. Pélagatal 29, árstillag 2 kr. læfitillag 25 kr); sjóður um 200. Form. Eirikur Briem prestaskólakennari. Fólkstala i Reykjavíkurldgsagnarum- dærni vai i liaust 1. nóv. kringmn (i‘/2 ■þús.; luin var 100 árnm áður (1801) 307; en 1150 árið 1850; og um 2570 árið 1880. Framfarafélag Reykjavíkur, stofnað 5. janúar 1889 til »að auka áhuga á sjáv- ar- og landvinnu cg ýmsu öðru, sem miðar til hagsmiina jafnt fyrir einstak- linginn sem þjóðfélagið i heild sinni« Pélatrsmenn liátt á 2. hdr; ársti'lag I kr.; form. Tr. tíunnarsson. Fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavík var stofnaður 19. nóvbr. 1899, með þeiin tilgangi að »efla og úthreiða frjálsan kristindóm « Tala safnaðarmanna nlls nm 1000. Pjárframlög óákveðin, en eitthvað eru allir, sem eru fullra 18 ára skyldir að gjalda. Sdfnuðurinn á liúslóð sem er (5—800 Jcr. virði og kvenfélag i siifnuðinum á í sjóði 1450 kr Safnað- arstjórn er 5 safnaðarfulltrúar og 3 manna safnaðarráð Formaður safnaðar- fulltrúanna er Jón tí. Sigurðsson skrifari, ! en formaðnr i safnarráðinu er prestur safnaðarins, sira Lárus Halldórsson. Good templarreglan (I 0 tí. T) i Rvík. eins og hún var 1 fehr 1902. Félag þetta, er fluttist liingað t.il lands (Akureyrar) 18(j4, og hefir að frumat- riði í markii'iði sinu »algerða afneitun allra áfengisvókva til drykkjar«, skitt- ist í Rvík i 5 deildir eða stúkur fyrir fullorðna og 2 unglingastúkur. Full- orðinna stúkurnor liafa reglulega fundi eitt kveld i viku hver kl 8; árgjald er i fullotðinna stúkunum öllum 3 kr. (gelst i fernu lagi) og unglingastúkum tiO a. 1. Bifröst, stofnuð 8 mai 1898, fé- lagatal 40, formaður (»æðsti teinplar«) Pét.ur Zophonlasson. Fundarkveld fostu- daga. 2. Dröfn, stofnuð 11 deshr 1 98, félagatal 14(5,_ form Jón Rósenkranz stud. med. Fundarkveld miðvikudasra. 3. Einingin, stofn. 17. nóv. 1885, félagar 320, forin Jón Jónsson sugn- fræðinsrur Pundarkv. fimtndaga. 4. Illin, stofnuð 27 j.m. 1897, fé- lagar 141, form Einar Pinnsson vegfr. Fundarkveld mánudaga. 5 Verðandi, slofnuð 3. júli 1885, félagar 229, formaðnr Halldór Jóns- son hankagjaldkeri Fundarkveld þr.iðju- daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.