Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 103
133
® MAGNIÍS HANNESSOB *
gullsmiðiir í Reykjavík 12 BANKASTRÆTI 12
Smíðar gullhringa af öllum gerðum og með því
verði sem óskað er. — Einnig alt til skautbúnings
eftir gömlum og nýjum fyrirmyndum og margt fleira.
(Alt nreð 'sínum eigin nafnstimpli). — Einnig tekur
sami upp í smíðar eða kaupir fyrir peninga ýmsa gamla
muni, svo sem: trafakefli, rúmfjalir, kassa, öskjur og
aska, koparlampa (lýsislampa), silfurbikara, silfurhnapp-
skeiðar, samfelluhnappa, beltispör og millur og m. fl. -—
Einnig vel mórauð tóuskinn af vetrarskotnum dýrum.
— Egg af öllum tegundum, ný, óaftöppuð.
Alt borgað svo Mu verði sem hægt er.
® ®i
Gosdrykkjaverksmiða
H. Th. A. Thomsens
býr til alls konar gosdrykki með nýjustu
og fullkomnustu vélum og úr beztu efn-
um sem hægt er að fá Mesta lirein-
læti er haft við tilbúninginn Allur frá-
gangur er hinn vandaðasti. Þessar teg-
undir eru allt af fyrir hendi:
Liímónaði, Hindberja, Jarðar-
berja, Appelsinu, Ananas, Vino,
Victoria, Champagne o. fl.
Sítrónsódavatn og Sódavatn.
^ .HÍi/ \\ • HÍí/ HÍi/ HÍÍ/ xTÍX hTÍX HÍlV HÍV
/iiv /jiv /iiv /iiv /i * /]TC ’/iiv' /iiv- /iix ’/,]i>r '/Tiy- /iiTT
Bókverzlun
ísafoldarprentsmiðju
8 AUSTURSTRÆTI 8
pantar útlendar bækur fl.jótt og áreið-
anlega, ekki einungis frá Danmörku
{Khöfn) og öðrum Norðurlöndum,
heldur og beint frá Þýzkalandi og
Englandi með hverri póstskipsferð.
ÍSÍ.J(iÍ4.J!Í!4.J!ÍilL ' ii. J!"i. Jiii Vii \iiy xii/
/ty yiiir yiiv tr'ix yiv /jiv ‘yiiy' 'yiiy' VjiV Vý