Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 9
Skýringar og skammstafanír.
1. Taldir eru eða etga að vera í Bcejarskrá þessari allir þeir ibiíar
höfuðstaðarins, sem e i g a m e ð sig'sjálfi r, þar með lausamenn
og lausákonur.
2. Til rúmsparnaðar er slept að skrá neitt um stétt eða stöð u
þeirra, er teljast með tómthúsmönnum eða húskonum, með því að sú
stéttin er langfjölmennust. Ella er staðan tiltekin aftan við nafnið,
oftast skammstöfuð.
3. E i g en du r húsa og bœja eru tilnefndir hvarvetna, með heim hcetti,
að eigi þeir heima annarstaðar, stendur nafn þeirra milli sviga; ella
er eigandinn nefnduv fyrstur húsbúanna, ef fteiri eru taldir en einn;
en ef elcki er nema einn, þá er sá húseigandi. Þeir, sem eiga part
úr húsi, eru auðlcendir með brot.atölu aftan við: ‘/» #• frv- Ber
skráin með sér, að langflestir húsráðendur í bænum eiga sjálfir ibúð-
arhús sín. Landssjóðseign er auðlcend með L.\ bœjarins með U.
4. Aftan við nöfn þeirra, er leigt hafa sér p ó stli ól f (box) i póst-
hússöndinni, stendur milli sviga stafl. þeirra og tala (A 44, B 47,
o. s. frv).
5. Aðallega styðst slcráin við manntalið i haust 1. nóv. og sóknarmanna-
tal dómlcirkjuprestsins (með leiðréttingum þess við manntalsskrárnar).
En skotið er'inn í öllum þeim breytingum, er á urðu fram um ára-
mót og vitneskja fekst um.
6. Bœjum eða kotum, svo og húsum þeim, er standa eigi við neitt
strœti bœjarins, er sk otið þ a r inn i r ö ð i n a, er skemst, er að
þeim eða vanalegast gengið úr nœst.a strœti. Fyrir fvi er t. d llóla-
lcot talið næst, eftir Suðurg. 13, Hliðarhúsabæir nœstir Vesturg. 20. b;
Landakot látið fylgja Túngötu; Þauðará, Fúlutjörn, Laugarnesi o s
frv. lmýtt aftan í Laugaveg
Til enn frekari leiðbeiningar og hœgri verka er þvínœst skrá i
stafrófsröð y f ir öll nöfn sli kr a b œ j a og sérnefndra
húsa (d. 52—56), með tilvisunum, hvar þeirra er að leita i sjálfri að-
alheimilaskránni, þ. e við. hvaða götu.
7. Til leiðbeiningar ókunnugum þarf þess að geta, að hús i stræti hverju
eru tölusett eftir þeirri reglu, að oddatölur lendi á vinstri
hönd, en jafnar á hœgri hönd þeim, er eftir strætinu gengur og haldi