Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 101

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 101
131 H. Th. A. Thomsen G amla búðin liefir að geyma alls konar matvæli. Þar á meö'al er niSursoðið kjöt og fiskur, ostur margar tegundir, pylsa, reykt svínslæri, saltað flesk, reykt síld, Fjöldamargar tegundir af fínu kexi og kaffibrauði, súkkulade með sama verði og áður en tollurinn kom á j)að, íslenzki b r j ó s t s y k u r i n n, sem allir vilja heldur en þann útlenda, íslenzku vindlarnir, sem allir rej'kja, þegar þeir einu sinni hafa reynt þá, reyktóbak rnargar tegundir, munntóbak, neftóbak skorið og óskorið. Eldhúsgögn gleruð og tinuð af öllu tægi. Lampar og lampa-áhöld allavega. Steinolíu-vólarnar »Beatrice« og ótal margt fleira. G aml i bazarinn. Þár fæst nú: alls konar smíðatól, þýzk, ensk og amer/sk, lamir, skrár, lásar og alt mögulegt til húsabygg- inga og annara smíða. Glervarningsdeildin- Þarer nú mikið úrval af alls konar p o s t u 1 í n s-, 1 e i r - og g I e r í 1 á t u m ; borðstellin eftirsóttu með bláu röndinni og margt fleira. Glysvarningsdeildin. Þar fást margar tegundir af albúmum, sterkum og fallegum, saumakassar, peningakassa, vindla- og vindlingaveski, pengabuddur mjög margar tegundir og góðar, s p e g 1 a r , úr og klukkur, kíkirar. Ýmsar vörur úr pletti snotrar til tæki- færisgjafa. Alls konar leikföng handa börnum, myndabækur og blöð o. m. fl. <3ófíanncs dansson SKÓSMIÐUR befir skósmíðastoíu sína i Kirkjustræti 2 (Hjálpr.kastal.) |Hjá nér einum aldrei þrýtur, |alt það sem að reiðskap lýtur; ikomið sjáið, sveinar, meyjar, - söðla og hnakka að kaupa og leigja. Samúel Ólafsson " söðlasmiður Lauf/avcg 63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.