Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Qupperneq 101
131
H. Th. A. Thomsen
G amla búðin liefir að geyma alls konar matvæli. Þar
á meö'al er niSursoðið kjöt og fiskur, ostur margar tegundir, pylsa, reykt
svínslæri, saltað flesk, reykt síld, Fjöldamargar tegundir af fínu kexi og
kaffibrauði, súkkulade með sama verði og áður en tollurinn kom á j)að,
íslenzki b r j ó s t s y k u r i n n, sem allir vilja heldur en þann útlenda,
íslenzku vindlarnir, sem allir rej'kja, þegar þeir einu sinni hafa
reynt þá, reyktóbak rnargar tegundir, munntóbak, neftóbak skorið og
óskorið.
Eldhúsgögn gleruð og tinuð af öllu tægi.
Lampar og lampa-áhöld allavega. Steinolíu-vólarnar »Beatrice« og
ótal margt fleira.
G aml i bazarinn. Þár fæst nú: alls konar smíðatól,
þýzk, ensk og amer/sk, lamir, skrár, lásar og alt mögulegt til húsabygg-
inga og annara smíða.
Glervarningsdeildin- Þarer nú mikið úrval af
alls konar p o s t u 1 í n s-, 1 e i r - og g I e r í 1 á t u m ; borðstellin eftirsóttu
með bláu röndinni og margt fleira.
Glysvarningsdeildin. Þar fást margar tegundir
af albúmum, sterkum og fallegum, saumakassar, peningakassa, vindla-
og vindlingaveski, pengabuddur mjög margar tegundir og góðar, s p e g 1 a r ,
úr og klukkur, kíkirar. Ýmsar vörur úr pletti snotrar til tæki-
færisgjafa. Alls konar leikföng handa börnum, myndabækur og blöð o. m. fl.
<3ófíanncs dansson
SKÓSMIÐUR
befir skósmíðastoíu sína i
Kirkjustræti 2 (Hjálpr.kastal.)
|Hjá nér einum aldrei þrýtur,
|alt það sem að reiðskap lýtur;
ikomið sjáið, sveinar, meyjar,
- söðla og hnakka að kaupa og leigja.
Samúel Ólafsson
" söðlasmiður Lauf/avcg 63.