Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 13

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 13
XI 1846, til styrktar fátækum piltum, er nær 14,000 kr. og árleg úthlutun 8tyrks um 360 kr. Burðareyrir er innan lands undir almenn sendibréf 10 a., hvert á land sem |»au eiga aÖ fara, ef ekki eru þyngri en 3 kvint, en 20 a., ef þau eru i milli 3 og 25 kvinta, og 30 a , séu þau milli 25 og 50 kvinta (þ. e. '/a pds). Séu haföir peningar innan i bréfinu verður að greiÖa 5 a. að auki i ábyrgðargjald fyrir hverjar 100 kr. eða þaðan af minna. MeÖmœlingargjald undir mjög áriðandi bréf er 20 a. auk- reitis; þá er utanáskrift þess og þyngd skráð í baskur og póstskrár póststjórn- arinnar og bréfiÖ ekki afhent öðru vísi en gegn kvittun viðtakanda. Bréfspjöld innaulands kosta 5 a., þ. e. pappír og burðareyrir. Undir prentað mál í lcrossbandi, þ. e. opnuin umbúðum, er burðareyrir 3 a. undir hver 10 kvint eða þaðan af minna; frá 1. júli þ á. (1902) þó að eins 10 a. undir pundið i blöðum og tímaritum á sumrum (15. april til 15. okt ), en 30 a. á vetrum Með landpóstuui er gjald undir lolc- aða bögla 30 a. pd. á sumrum (mest 5 pd.), en 25 a. hver 25 kvint á vetruin eða minna; sjóveg með póstskipum (strandf.6kipum) 10 a. pd (mest 10 pd) Fyrir brot úr pundi er jafnan goldið eins og heilt pd. Innanbæjar í Iteykjavík er bréfburð- areyrir að eins 4 a , þótt bréfið vegi alt að */, pd , ug 3 a. fyrir hver 20 kvint af prentuðu máli i krossbandi, en 5 a. hvert pd. i lokuðum böglum. Bréf eru borin uui bæinn rúmlielga daga tvisvar 4 dag, kl. 8'/2 árdegis og kl. 5 síðdegis, og 1 sinni á sunnudiigum, árdegis; póst- kassar út um bæinn tæmdir kl. 7'/., árd. og kl. 4 siðd. Til Danmerkur kosta algeng sendi- bréf ekki þyngri en 3 kvint 16 aura, en 30 a., ef vega milli 3 og 25 kv., og 50 a., séu þau milli 25 og 50 kv. Fyr- ir peninga i bréfum er þangað ábyrgð- argjald 25 a. á bverjar 200 kr. eða minna Meðmælingargjald 16 a. Pen- ingar þangað eru oftast sendir í póst- ávisunum. er mega nema 200 kr. til Khafnar, en 100 annað, og goldnir 20 a. undir hverjar 30 kr., mest 80 a Bréfspjöld til Damnerkur kosta 8 a., krossbandssendingar 5 a. hver 10 kv. (alt að 4 pd.), og lokaðir böglar ekki þyngri en 1 pd. 35 a., en 10 meira á hvert pd. úr þvi (alt að 10 pd.). Til idanríkislanda flestra er gjald undir algeng sendibréf 20 a. liver 3 kvint, en 5 a. á hver 10 kv. i kross- bandssendingum. Bréfspjöld 10 a. Sjá ennfr. Póstávísanir. Búnaðarfélag íslands, stofnað 5. júli 1899 (upp úr Búnaðarfélagi Suðuramts- ins, er stofnað hafði verið 28. janúar 1837) til þsss »að efla landbúnað og aðra atvinnuvegi landsmanna, er standa í nánu sambandi við liann*. Félagatal um 400, er greiða 10 kr. æfilangt, eða, séu það félög, til 10 ára. Fastasjóður um 30,000 kr. Stjórn: Þórkallur lek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.