Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 97
127
(us&TjW uMlsmiðjan
,GEYSIR‘
Frá verksmiðju minni sel eg:
Limónaði, um 20 tegundir — Sódavatn og Sitrónsódavatn — Sæta og súra
Saft — Edik og Gerpulver — Alt ódýrara en frá útlöndum. — Verðlisti sendist
ef óskað er. Styð.jið íslenzkan iOnaö.
Ennfremur geta þeir, sem óska að fá reglulega góð, ódýr og sterk sildar-
net, sildarnætur, ufsanet og laxanet, úr skozkum, frönskum, itölskum og norsk-
um hampi og bómull, einnig kaðal, fengið það ódýrast hjá mér undirrituðum.
C. HERTERVIG REYKJAVÍK.
Fröken Jensen segir á I)ls. 296 í
hinni ágætu matreiðslubók sinni:
»PilIsbury-Mel, tilvirket af
en bestemt Sort amerikansk Hvede,
staar i Godhed uovertruffet, men
er mærkværdig nok langtfra saa
kendt og benyttet i Husholdnin-
gerne, som det fortjener at være.
I Bagerierne derimod anvendes det
meget, hvilket maa være den bedste
Anbefaling«.
þetta ágæta hveiti fæst
hvergi i Reykjavik, nema
verzlun
G. Þorbjörnsonar.
Alls konar
^Jin- og
©í-íogunóir
fást í
kjallaradeildinni
hjá
H. TH. A. THOMSEN.