Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 17

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 17
XV Unglingastúkurnar tvær undir vernd fullorðinna stúkna, heita: 1. Svafa, stofnuð 4. des. 1898, fé- lagatal 74. Verndarstúkur eru Bifröst og Hlín, og gæzlumenn ungtemplaranna Helga Árnadótlir og Júnina Þorkels- dóttir. Fundartimi kl. 2 á sd. 2. Æslcan, stofnuð 10. maí 1880, félagatal 171. Verndaretúkur Einingin og Verðandi og gæzlumenn ungtempl- ara AOalbJörn Stefánsson og Kristján Teitsson. Fundartimi kl. 4 á sd. Ennfremur er i félaginu til yfirdeild- ir (yfirstúkur) fyrir tiltekin svæði Ein þeirra liefir aðsetu i Reykjavik og lieitir: Umdœmisstúka nr. 1. Hún var stofnuð 1890 og er formaður i henni Pétur Zophoniasson, en félagatal 80, fulltrúar úr undirstúkunum. Loks liefir yfirstjórn alls félagsins á landinu aðsetu i Reykjavik og nefnist: Stórstúka íslands, stofnuð 24. júni 1886. Formaður (»stórtemplar«) Ind- riði Einarsson, ritari (»stórritari«) Borg- þór Jósefsson; 5 aðrir eru auk þeirra i stjórnarnefndinni. Félagið á samkundutiús, er reist var 1887 við Vonarstræti. Hafnarnefnd, er í eru bæjarfóg. (form.) og bæjarfulltrúarnir Sig Thoroddsen og Tr. tíunnarsson, liefir á hendi umsjón og stjórn hafnarmálefna. Hún á meðal annars »að sjá um, að mannvirkjum þeim, er við höfnina eru, og áhöldum þeim, er þar til heyra, sé viðhaldið og þau endurbætt«. Hafnarsjóður Rvikur ntmur 54,000 kr. Hefir i árstekjur uin 6000 kr., þar af 4000 kr. skipagjöld; hitt vextir af höf- uðstól. Hafnsögumenn i Rvík eru þeir Helgi Teitsson og Þórður Jónsson (Ráðag.). Hegningarhúsið i Rvik (Skólavörðustig 9) var reist 1872 af isl. steini Það er hvorttveggja, gæzlufangelsi fyrir Rvik, og betrunar- og tyftunarhús fyrir alt landið. Húsið er virt á 80,900 kr. Fangavörður Sigurður Jónsson Hjáipræðishcrinn fluttist liingaö 1895. Hann hefir aðsetu i Ivirkjustræti 2, og hefir jiar guðrækilegar samkomur. Tala hermannanna i bænum um 40, flest innlent fólk Auk þess deild á Isafirði og önnur á Fellsströnd. Yfirmaður er Ilans Chr Bojsen dróttstjóri. Ferða- mannahœli hefir og herinn þar i »kast- ala« sínum, jiar sem veitt er úkaflega ódýr gisting. Hjúkrunarfélagið, stofnað 1878, með jieim tilgangi, »að gefa sængurkonum mat og nýfæddum fatnað«. Félagatal 7; árstillag 6 kr., auk matgjafa; sjóður um 160 kr. Form: landshöfðingjafrú Elin Stephensen. Holdsveikraspitalinn i Laugarnesi, reist- ur 1898 af dönskum Oddfellowum, fyrir nær 180,000 kr. veitir hæli 60 — 70 lioldsveikum sjúklingum af öllu landinu. Læknir og forstöðumaður spitalans er Sæm. Bjarnhéðinsson; yfirhjúkrunarkona frk Chr Jiirgensen; ráðsmaður Guðin. Böðvarsson; ráðskona frú Kr. tíuðmunds- son. Heimsóknartimi kl. 2—8'/2 á sd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.