Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Qupperneq 17
XV
Unglingastúkurnar tvær undir vernd
fullorðinna stúkna, heita:
1. Svafa, stofnuð 4. des. 1898, fé-
lagatal 74. Verndarstúkur eru Bifröst
og Hlín, og gæzlumenn ungtemplaranna
Helga Árnadótlir og Júnina Þorkels-
dóttir. Fundartimi kl. 2 á sd.
2. Æslcan, stofnuð 10. maí 1880,
félagatal 171. Verndaretúkur Einingin
og Verðandi og gæzlumenn ungtempl-
ara AOalbJörn Stefánsson og Kristján
Teitsson. Fundartimi kl. 4 á sd.
Ennfremur er i félaginu til yfirdeild-
ir (yfirstúkur) fyrir tiltekin svæði Ein
þeirra liefir aðsetu i Reykjavik og
lieitir:
Umdœmisstúka nr. 1. Hún var
stofnuð 1890 og er formaður i henni
Pétur Zophoniasson, en félagatal 80,
fulltrúar úr undirstúkunum.
Loks liefir yfirstjórn alls félagsins á
landinu aðsetu i Reykjavik og nefnist:
Stórstúka íslands, stofnuð 24. júni
1886. Formaður (»stórtemplar«) Ind-
riði Einarsson, ritari (»stórritari«) Borg-
þór Jósefsson; 5 aðrir eru auk þeirra i
stjórnarnefndinni.
Félagið á samkundutiús, er reist var
1887 við Vonarstræti.
Hafnarnefnd, er í eru bæjarfóg. (form.)
og bæjarfulltrúarnir Sig Thoroddsen og
Tr. tíunnarsson, liefir á hendi umsjón
og stjórn hafnarmálefna. Hún á meðal
annars »að sjá um, að mannvirkjum
þeim, er við höfnina eru, og áhöldum
þeim, er þar til heyra, sé viðhaldið og
þau endurbætt«.
Hafnarsjóður Rvikur ntmur 54,000 kr.
Hefir i árstekjur uin 6000 kr., þar af
4000 kr. skipagjöld; hitt vextir af höf-
uðstól.
Hafnsögumenn i Rvík eru þeir Helgi
Teitsson og Þórður Jónsson (Ráðag.).
Hegningarhúsið i Rvik (Skólavörðustig
9) var reist 1872 af isl. steini Það er
hvorttveggja, gæzlufangelsi fyrir Rvik,
og betrunar- og tyftunarhús fyrir alt
landið. Húsið er virt á 80,900 kr.
Fangavörður Sigurður Jónsson
Hjáipræðishcrinn fluttist liingaö 1895.
Hann hefir aðsetu i Ivirkjustræti 2,
og hefir jiar guðrækilegar samkomur.
Tala hermannanna i bænum um 40, flest
innlent fólk Auk þess deild á Isafirði
og önnur á Fellsströnd. Yfirmaður er
Ilans Chr Bojsen dróttstjóri. Ferða-
mannahœli hefir og herinn þar i »kast-
ala« sínum, jiar sem veitt er úkaflega
ódýr gisting.
Hjúkrunarfélagið, stofnað 1878, með
jieim tilgangi, »að gefa sængurkonum
mat og nýfæddum fatnað«. Félagatal 7;
árstillag 6 kr., auk matgjafa; sjóður um
160 kr. Form: landshöfðingjafrú Elin
Stephensen.
Holdsveikraspitalinn i Laugarnesi, reist-
ur 1898 af dönskum Oddfellowum, fyrir
nær 180,000 kr. veitir hæli 60 — 70
lioldsveikum sjúklingum af öllu landinu.
Læknir og forstöðumaður spitalans er
Sæm. Bjarnhéðinsson; yfirhjúkrunarkona
frk Chr Jiirgensen; ráðsmaður Guðin.
Böðvarsson; ráðskona frú Kr. tíuðmunds-
son. Heimsóknartimi kl. 2—8'/2 á sd.