Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 9

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Síða 9
Skýringar og skammstafanír. 1. Taldir eru eða etga að vera í Bcejarskrá þessari allir þeir ibiíar höfuðstaðarins, sem e i g a m e ð sig'sjálfi r, þar með lausamenn og lausákonur. 2. Til rúmsparnaðar er slept að skrá neitt um stétt eða stöð u þeirra, er teljast með tómthúsmönnum eða húskonum, með því að sú stéttin er langfjölmennust. Ella er staðan tiltekin aftan við nafnið, oftast skammstöfuð. 3. E i g en du r húsa og bœja eru tilnefndir hvarvetna, með heim hcetti, að eigi þeir heima annarstaðar, stendur nafn þeirra milli sviga; ella er eigandinn nefnduv fyrstur húsbúanna, ef fteiri eru taldir en einn; en ef elcki er nema einn, þá er sá húseigandi. Þeir, sem eiga part úr húsi, eru auðlcendir með brot.atölu aftan við: ‘/» #• frv- Ber skráin með sér, að langflestir húsráðendur í bænum eiga sjálfir ibúð- arhús sín. Landssjóðseign er auðlcend með L.\ bœjarins með U. 4. Aftan við nöfn þeirra, er leigt hafa sér p ó stli ól f (box) i póst- hússöndinni, stendur milli sviga stafl. þeirra og tala (A 44, B 47, o. s. frv). 5. Aðallega styðst slcráin við manntalið i haust 1. nóv. og sóknarmanna- tal dómlcirkjuprestsins (með leiðréttingum þess við manntalsskrárnar). En skotið er'inn í öllum þeim breytingum, er á urðu fram um ára- mót og vitneskja fekst um. 6. Bœjum eða kotum, svo og húsum þeim, er standa eigi við neitt strœti bœjarins, er sk otið þ a r inn i r ö ð i n a, er skemst, er að þeim eða vanalegast gengið úr nœst.a strœti. Fyrir fvi er t. d llóla- lcot talið næst, eftir Suðurg. 13, Hliðarhúsabæir nœstir Vesturg. 20. b; Landakot látið fylgja Túngötu; Þauðará, Fúlutjörn, Laugarnesi o s frv. lmýtt aftan í Laugaveg Til enn frekari leiðbeiningar og hœgri verka er þvínœst skrá i stafrófsröð y f ir öll nöfn sli kr a b œ j a og sérnefndra húsa (d. 52—56), með tilvisunum, hvar þeirra er að leita i sjálfri að- alheimilaskránni, þ. e við. hvaða götu. 7. Til leiðbeiningar ókunnugum þarf þess að geta, að hús i stræti hverju eru tölusett eftir þeirri reglu, að oddatölur lendi á vinstri hönd, en jafnar á hœgri hönd þeim, er eftir strætinu gengur og haldi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.