Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Qupperneq 16
XIV
Forngripasafnið, stofnaiV 24. febr. 18(!3,
til ac5 »safna saman islenzkum forn-
menjnm á einn stað i landinu«. Grip-
irnir erti mi orðnir 1000. Safnið hefir
húsnaiði í Landshankahúsinu nýja (Aust-
nrstr. 11) uppi og er almenningi til
íýnis kl. 11 — 12 miðvikudaga og laug-
ardaga, og á sumrum auk þess sama
tima ú mánud Forngripavórður er Jón
Jakobsson.
Fornleifafélagið («Hið ísl fornleifa-
félag«), stofnað 5. nóv. 1879, i þeira til-
gangi, að vernda fornleifar vorar, leiða
þeer i ljós og auka þekking á liinuin
fornu siigum og siðnm feðra vorra«.
Pélagatal 29, árstillag 2 kr. læfitillag
25 kr); sjóður um 200. Form. Eirikur
Briem prestaskólakennari.
Fólkstala i Reykjavíkurldgsagnarum-
dærni vai i liaust 1. nóv. kringmn (i‘/2
■þús.; luin var 100 árnm áður (1801)
307; en 1150 árið 1850; og um 2570 árið
1880.
Framfarafélag Reykjavíkur, stofnað 5.
janúar 1889 til »að auka áhuga á sjáv-
ar- og landvinnu cg ýmsu öðru, sem
miðar til hagsmiina jafnt fyrir einstak-
linginn sem þjóðfélagið i heild sinni«
Pélatrsmenn liátt á 2. hdr; ársti'lag I
kr.; form. Tr. tíunnarsson.
Fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavík var
stofnaður 19. nóvbr. 1899, með þeiin
tilgangi að »efla og úthreiða frjálsan
kristindóm « Tala safnaðarmanna nlls
nm 1000. Pjárframlög óákveðin, en
eitthvað eru allir, sem eru fullra 18 ára
skyldir að gjalda. Sdfnuðurinn á liúslóð
sem er (5—800 Jcr. virði og kvenfélag i
siifnuðinum á í sjóði 1450 kr Safnað-
arstjórn er 5 safnaðarfulltrúar og 3
manna safnaðarráð Formaður safnaðar-
fulltrúanna er Jón tí. Sigurðsson skrifari,
! en formaðnr i safnarráðinu er prestur
safnaðarins, sira Lárus Halldórsson.
Good templarreglan (I 0 tí. T) i
Rvík. eins og hún var 1 fehr 1902.
Félag þetta, er fluttist liingað t.il lands
(Akureyrar) 18(j4, og hefir að frumat-
riði í markii'iði sinu »algerða afneitun
allra áfengisvókva til drykkjar«, skitt-
ist í Rvík i 5 deildir eða stúkur fyrir
fullorðna og 2 unglingastúkur. Full-
orðinna stúkurnor liafa reglulega fundi
eitt kveld i viku hver kl 8; árgjald
er i fullotðinna stúkunum öllum 3 kr.
(gelst i fernu lagi) og unglingastúkum
tiO a.
1. Bifröst, stofnuð 8 mai 1898, fé-
lagatal 40, formaður (»æðsti teinplar«)
Pét.ur Zophonlasson. Fundarkveld fostu-
daga.
2. Dröfn, stofnuð 11 deshr 1 98,
félagatal 14(5,_ form Jón Rósenkranz
stud. med. Fundarkveld miðvikudasra.
3. Einingin, stofn. 17. nóv. 1885,
félagar 320, forin Jón Jónsson sugn-
fræðinsrur Pundarkv. fimtndaga.
4. Illin, stofnuð 27 j.m. 1897, fé-
lagar 141, form Einar Pinnsson vegfr.
Fundarkveld mánudaga.
5 Verðandi, slofnuð 3. júli 1885,
félagar 229, formaðnr Halldór Jóns-
son hankagjaldkeri Fundarkveld þr.iðju-
daga.