Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 2
THOMSBNS MAGASÍN.
Pakkhúsdeildin : Kornvörur, kjöt, fisknr, smjör, kartöfl-
ur. Byggingarefni, farfinn bezti. Færi, segldúkur, sjófatnaður.
Kol og steínolía.
Nýlenduvörudeildin: Lang fiölbreyttasta forðabúrið af
öllu því sem brúkað er til viðurværis og sælgætis.
Vindlabúðin : Vandaðir, bragðgóðir islenzkir vindlar. Reyk-
tóbak og sigarettur. Reykjapípur, stuttar og laogar. Vindlahylki og
munnstykki o. m. fl.
Brióstsykurverksmiðjan: Margar sortir af ágætum,
bragðgóðum, íslenzkum brjóstsykri, ódýrari en frá útlöndum.
Gosdrykkjaverksmiðjan: Sódavatn og lírronade, til-
búið með ágætum vélum, úr vélasíuðu vatni og beztu efnum.
Kjallaradeildin: Lang-fjölbreyttasta og stærsta vín-öl-
og gosdrykkjaverzlun landsins.
Gamla búðin: Alls konar smáar járnvörur (Isenkram) og ,
eldhúsgögn. Smíðatól, lampar, ræstingaráhöld, pappír.
Glervarningsdeildin: Postulín, leir- og glervarningur af
fegurstu gerð, og mjög ódýrt eftir gæðum.
Bazardeildin: Lang-fjölbreýttast úrval af stofugögnum,
skrautvörum og leikföngum. Albúm, buddurfmyndarammar, ilmvötn.
Dömubúðin: Alls konar vefnaðarvörur, sem nöfnum tjáir
að nefna, einnig skófatnaður, höfuðföt og kápur fyrir kvenfólk og börn.