Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 3
Bvíta búðin: Alt af nóg fyrir hendi af alls konar fatnaði
fyrir karlmenn, höttum, húfum, hálslíni, slifsum og slauíum, nærfatn-
aði, utanyfirfötum tilbúnum og skófatnaði.
Pantanir fljótt og vel af hendi leystar. Sniðið eitir nýjustu tízku,
saumalaunin ódýr.
Tveir hinir beztu klæðskerar bæjarins standa fyrir verkum, en
saumastofan er skipuð mörgum völdum og vönum möunum.
Hver þessara deilda er og sérstök verzlun, og
sumar þeirra eins umfangsmiklar eins og stórar séfbúðir
í útlöndum-
Ennfremur hefir magasínið þessar deildir:
Skrifstofan í Kaupmannahöin : Innkaup á erlendum
vörum og útsala á íslenzkntn afurðum.
Thomsens-verzlun á Akranesi: Elzta og bezta verzl-
unin á Skaganum.
Strandferðadeildirnar með s/'s Hólar og s/s
Skálholt: Agentar stöðugt með báðum skipunum. Þeir hafa með
sér sýnishorn af ýmsum vörum, taka á móti pöntunum, og korna
mönnurn í viðskifti við magasínið út um alt land.
Magasínið kaupir ætíð hverja vörutégund beint frá
framleiðendum fyrir peninga út í hönd, í stórum stíl, og
kemst því að góðum kjörum, semþað lætur viðskiftamenn
sína njóta góðs af, með því að selja vörurnar með mjög
litlum ágóða.
H. TH. A. TH0M8EN