Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 89
156
.Godthaab'
Austurstræti 16.
hefir oftast birgðir aí öllu, sem að pilskipa- og bátaútgerÖ lýtur, einn-
ig flestalt tii bygginga, t. d. sænskt timbur, þakjárn, utan- og inn-
anhúspappa alls konar, betrekkstriga, maskínupappír, skrár, lamir,
skrúíur, alls konar saum, rósettur m. m.
Auk þess flytur hún flestallar nauðsynjavörur t. d. kornvor-
ur, nýknduvörur, tóbak o. fl. Hvergi eins ódýr kaup á gaddavír í
stærri og smærri kaupum.
Hún gjörir sér far um að flytja sem be/.tar og vandaðastar
vörur, og um leið að selja þær svo ódýrt, að hún geti mætt hverri
eðlilegri samkepni, sem vera skal, hvort sem er i stórum eða smá-
um kaupum.
Hún hefir fyrir meginreglu :
Greið og áreiðanleg viðskifti — Fljót og ótlýr sala — Lánar ekkert
— Vill gjöra alla viðskiftamenn sina ánægða —
Verzlunin „GODTHAAB"
hefir hið stærsta, vandaðasta og um leið fjölbreytt-
asta Steypigóssupplag hér á landi. Einkasölu fyrir
verksmiðjunni M. P. Allerups Efterfölger í Oðinsvé í Danmörku,
sem er alþekt fyrir að búa til vandaðar og góðar vörur.
Alt selst mjög ödýrt.