Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 78
135
Félagaskrá og stofnana
130
næði á efra lofti dómkirkjunnar, þar
til 1881, er það var flutt i Alþingishús-
ið og nafninu breytt um leið. Það mun
nú eiga um 60,000 prentaðra binda og
6000 bandrita — þar á meðal er bið
merkilega bandritasafn Jóns Sigurðsson-
ar (f 1879). Yfirstjórn safnsins hefir 7
manna nefnd, formaður adjunkt Pálrni
Pálsson. Landsbókavörður Hallgr. Mel-
sted; aðstoðarbókavörður Jón Jakobsson.
Safnið er opið fyrir almenning (lestrar-
salur þess) hvern rúmbelgan dag kl. 12
—2, og auk þess 3 daga í viku (md.,
mvd., ld.) kl. 2—3 sérstaklega til úttána.
Landshöfðingjaskrifstofa, í Landshöfð-
ingjahúsi uppi, opin kl. 9 — 11,12—2 og
4—-7. Landsböfðingi Magnús Stephen-
sen, Comm. af Dbr. 1 p. p. Landritari
Jón Magnússon. Skrifarar: Brynjólfur
Dorláksson, Guðmundur Sveinbjörnsson,
Þórður Jensson.
Landsskjalasafn, stofnað 3. april 1882,
síðan ársbyrjun 1900 i Alþingisbúsinu
á efra lofti og fyrir þvi landsskjalavörð-
ur dr. Jón Þorkelsson, opið til afnota
fyrir almenning kl. 12—1 þrd., fimtud.
og Id. Þar á að geyma skjöl og skjala-
söfn allra embœttismanna landsins, þau
sem eru 30 ára eða eldri.
Landsyfirréttur, stofnaður með tilsk.
11. júlí 1H00, er baldinn hvern mánu-
dag kl. 10 árdegis. Háyfirdómari L. E.
Sveinbjörnsson.R.; meðdómendur Kristján
JónRson og Jón Jensson.
Latínuskólinn (»Hinn lærði skóli i
Rvik«). Skólastjóri dr. Björn M. Ólsen, R.;
yfirkennari Steingrímur Thorsteinsson
R; fastir kennarar aðrir Björn Jensson,
Geir T Zoega, Pálmi PálRson, Þorleifur
J. Bjarna80n, Bjarni Sæmundsson; auka-
kennari Bjarni Jónsson; auk þess tíma-
kennarar; leikfimiskennari Olafur Rós-
enkranz; söngkennari Bry njólfur Þorláks-
son. Skólalæknir Guðmundur Björusson.
Skólapiltar um 100. Húsið virt 77'l.2
þús.
Laugarnesspitali,sjá Holdsveikraspltali.
Leikfélag Reykjavíkur, stofnað 11. jan.
1897, með þeim tilgangi, »að balda uppi
sjónleikum og koma þeim i sem bezt
horf«. Félagatal ;,3; árstillag 2 kr.
Formaður Þorv. Þoivarðsson prentari.
Lestrarfélag Reykjavikur, stofnað 24.
april 1869, með þeim tilgangi, »að veita
þeiin, sem i félaginu eiu, tækifæri til að
kynnast þeirn skáldskaparritum og öðr-
um ritum almenns efnis, er út koma á
ári bverju á Norðurlöndum, og svo einn-
ig helztu ritum Þjóðverja, Englendinga
og Frakka«, Tala félagsmanna 5 ' (mega
ekki vera fleiri); árgjald 8 kr. Formað-
ur sira Jón Helgason prestaskólakennari.
Lúðrafélagið i Reykjavik, stofnað 1876.
Félagatal 8. Formaður Eirikur Bjarna-
son járnsmiður.
Læknaskólinn, stofnaður með lögum
11. febr. 1876. Námstlmi 4ár. For-
stöðumaðijr dr. J. Jónassen landlæknir;
fastur kennari Guðm. Magnússon; auka-
kennarar Guðm. Björnsson béraðslæknir,
Sæmundur Bjarnhéðinsson spítalalæknir,
Björn Olafsson augnalæknir. Kenslan
fer fram í Þingholtsstræti 25 (Spítal-
anum).