Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 82

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 82
143 Félagaskrá og stofnana 144 (varasjóður ll‘/2 þús.). Framkvæniíiar- stjóri Eiríkur Briem ; gæzlustjórar Björn Jensson og Jón Jensson. Féhirðir Morten Hansen. Taflfélag Reykjavíkur, stofnað 6. októ- ber 1900. Tilgangur þess er að efla og styðja viðgang skáklistarinnar hér á landi. Meðlimir um 30. Tillag 4 kr. Fundir á hverju laugardagskveldi kl. 8‘/2 i Pósthússtræti 14 B. For- maður: Jens B. TVaage cand. phil. Telefónfélag Reykjavikur og Hafnar- Ijarðar, hlutafélag með 50 kr. hlutum, stofnað 26. apríl 1890, til »að leggja telefón milli Reykjavikur og Hafnar- fjarðar, halda honum við og hagnýta hann«. Stofnunarkostnaður um 3300 kr. Samtal kostar 25 a. alt að 5 mínútum, lægra að tiltölu lengri tíma, skriflegt talsimaskeyti alt að 3 linum 35 a., 10 a. viðbót á línu úr þvi. Tvöfalt gjald á helgum dögum. Meðalárstekjur um 300 kr. Hluthafar hafa siðari árin fengið 5—6°/0 i ágóða; áöur fór tekjuafgang- urinn til að losa stofnunarlán. — For- maður Jún 1‘úrarinsson skólastjóri i Hafnarfirði. Torkillii barnaskólasjóður, stofnaöur 3. apríl 1759 með gjafabréfi Jóus Skál- holtsrektors Þorkelssonar »til kristilegs uppeldis allrafátækustu hörnuin í Kjal- arnesþingi« (Jj, e. Reykjavík og Gullbr. og Kjósars.). Sjóðurinn nemur nú 69,000 kr., og eru stiftsyfirvöldin stjórnendur lians. Thorvaldsensfélag, stofnað 19. nóv. 1875 á afmælisdag Alh. Thorvaldsens, sama dag og afhjúpaður var minnis- varði hans á Austurvelli í Reykjavík, i þeim tilgangi, »að reyna til að styðja að almenningsgagni, að svo miklu leyti sem kraftar félagsins leyfa, einkum þó þvi, sem komið getur kvenfólki að not- um«. Heldur uppi ókeypis handvinnu- kenslu fyrir fátæk stúlkubörn. Styður eftir föngum isl. heimilisiðnað. Félaga- tal 40, alt kvenfólk; árstillag 2 kr.; sjóður um 2000 kr. Stjórn: landlæknis- frú Þórunn Jónassen (form.), ekkjufrú L. Finnhogason og frú Maria Ámunda- son. Trésmiðafélag Reykjavíkur, stofnað 10. des. 1899, uieð þeim tilgangi, »að styrkja samheldni meðal trésmiða hér á landi og efla framfarir í innlendri trésmíða- iðn«. Félagatal85; árstillag 2 kr. For- maður Guöm. Jakobsson. Útgerðarmannafélagið við Faxaflóa, stofuað 30. sept. 1894, með þeim til- gangi, »að efla Jiilskipaútveginn og tryggja atvinnu við fiskiveiðar á þil- skipum*. Formaður Tr. (lunnarsson. Veganefnd »hefir umsjón með vegum og strætum bæjarins og framkvæmir all- ar ráðstafanir, sem bæjarstjórnin gerir um vegagjörðir og endurbætui' á vegurn; hefir umsjón og framkvæmdir á snjó- mokstri, klakahöggi, hreiusun á rennum og vatii8bólum, alt eftir ákvæðuin bæj- arstjórnarinnar; liefir loks umsjón með allri fasteign bæjarins, hvort lieldur eru tún, slægjur, mótak eða hús og áhöld«. Nefndarmenn eru 5 að tölu, er bæjar- stjórn kýs úr slnum flokki: Sigurður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.