Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Page 82
143
Félagaskrá og stofnana
144
(varasjóður ll‘/2 þús.). Framkvæniíiar-
stjóri Eiríkur Briem ; gæzlustjórar Björn
Jensson og Jón Jensson. Féhirðir
Morten Hansen.
Taflfélag Reykjavíkur, stofnað 6. októ-
ber 1900. Tilgangur þess er að efla
og styðja viðgang skáklistarinnar
hér á landi. Meðlimir um 30. Tillag
4 kr. Fundir á hverju laugardagskveldi
kl. 8‘/2 i Pósthússtræti 14 B. For-
maður: Jens B. TVaage cand. phil.
Telefónfélag Reykjavikur og Hafnar-
Ijarðar, hlutafélag með 50 kr. hlutum,
stofnað 26. apríl 1890, til »að leggja
telefón milli Reykjavikur og Hafnar-
fjarðar, halda honum við og hagnýta
hann«. Stofnunarkostnaður um 3300 kr.
Samtal kostar 25 a. alt að 5 mínútum,
lægra að tiltölu lengri tíma, skriflegt
talsimaskeyti alt að 3 linum 35 a., 10 a.
viðbót á línu úr þvi. Tvöfalt gjald á
helgum dögum. Meðalárstekjur um 300
kr. Hluthafar hafa siðari árin fengið
5—6°/0 i ágóða; áöur fór tekjuafgang-
urinn til að losa stofnunarlán. — For-
maður Jún 1‘úrarinsson skólastjóri i
Hafnarfirði.
Torkillii barnaskólasjóður, stofnaöur
3. apríl 1759 með gjafabréfi Jóus Skál-
holtsrektors Þorkelssonar »til kristilegs
uppeldis allrafátækustu hörnuin í Kjal-
arnesþingi« (Jj, e. Reykjavík og Gullbr.
og Kjósars.). Sjóðurinn nemur nú 69,000
kr., og eru stiftsyfirvöldin stjórnendur
lians.
Thorvaldsensfélag, stofnað 19. nóv.
1875 á afmælisdag Alh. Thorvaldsens,
sama dag og afhjúpaður var minnis-
varði hans á Austurvelli í Reykjavík,
i þeim tilgangi, »að reyna til að styðja
að almenningsgagni, að svo miklu leyti
sem kraftar félagsins leyfa, einkum þó
þvi, sem komið getur kvenfólki að not-
um«. Heldur uppi ókeypis handvinnu-
kenslu fyrir fátæk stúlkubörn. Styður
eftir föngum isl. heimilisiðnað. Félaga-
tal 40, alt kvenfólk; árstillag 2 kr.;
sjóður um 2000 kr. Stjórn: landlæknis-
frú Þórunn Jónassen (form.), ekkjufrú
L. Finnhogason og frú Maria Ámunda-
son.
Trésmiðafélag Reykjavíkur, stofnað 10.
des. 1899, uieð þeim tilgangi, »að styrkja
samheldni meðal trésmiða hér á landi
og efla framfarir í innlendri trésmíða-
iðn«. Félagatal85; árstillag 2 kr. For-
maður Guöm. Jakobsson.
Útgerðarmannafélagið við Faxaflóa,
stofuað 30. sept. 1894, með þeim til-
gangi, »að efla Jiilskipaútveginn og
tryggja atvinnu við fiskiveiðar á þil-
skipum*. Formaður Tr. (lunnarsson.
Veganefnd »hefir umsjón með vegum
og strætum bæjarins og framkvæmir all-
ar ráðstafanir, sem bæjarstjórnin gerir
um vegagjörðir og endurbætui' á vegurn;
hefir umsjón og framkvæmdir á snjó-
mokstri, klakahöggi, hreiusun á rennum
og vatii8bólum, alt eftir ákvæðuin bæj-
arstjórnarinnar; liefir loks umsjón með
allri fasteign bæjarins, hvort lieldur eru
tún, slægjur, mótak eða hús og áhöld«.
Nefndarmenn eru 5 að tölu, er bæjar-
stjórn kýs úr slnum flokki: Sigurður