Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 6
Skýringar og skammstafanir.
1. Taldir eru eða eiga að vera i Bœjarslcrá þessari hér um bil alLir
þeir íbúar höfuðstaðarins, sem eiga með sig sjálfir.
2. Ei gendur húsa og bœja eru tilnefndir víðast, með þeim hœtti, að
eigi þeir heima annarsstaðar, stendur nafn þeirra milli sviga; ella
er eigandinn nefndur fyrstur húsbúanna, ef fleiri eru taldir en einn;
en ef ekki er nema einn, þá er sá húseigandi. Þeir, sem eiga part
úr húsi, eru auðkendir með brotatölu aftan við: */a> lU °- s- frv- Ber
skráin með sér, að langflestir húsráðendur í bœnum eiga sjálflr íbiíð-
arhús sín. Landssjóðseign er auðkend með L.; bœjarins með R.
3. Aftan við nöfn þeirra, er leigt hafa sér pósthólf (box) í póst-
hússöndinni, stendur milti sviga stafl. þeirra og tala (A 44, B 47,
o. s. frv.).
4. Með því að byrjað var að prenta ritið á áliðnum vetri, er sú ósam-
kvœmni í frágangi þess, aðheimilaskráin er miðuð vii það,
sem þá var, en naf naskr áin aðallega við það, sem var eftir kross-
messu; en með því að þar er jafnan flett upp til að leita að bústöð-
um manna, verður þetta bagalaust. Mikill fjöldi bœjarmanna er á
siftldu flökti, sumir oftar en einu sinni á hverju missiri, einkum
lausafólk og iðnaðarmenn, og þarf engan að furða, þótt slcrá þessi
vei ði eigi œtið að fullum notum, er til þeirra kemur. En vitaskidd
má oftast spyrja menn uppi eftir eldri bústað þeirra.
5. B œ j u m eða lcotum, svo og húsum þeim, er standa eigi við neitt
strœti bœjarins, er slc otið þ ar inníröðina, er skemst er að
þeim eða vanalegast gengið úr nœsta stræti. Fyrir því er t. d. Hóla-
lcot talið næst eftir Suðurg. 13, Hliðarhúsabœir nœstir Vesturg. 26, b;
Landakot látið fylgja Túngötu; Rauðará, Fúlutjörn, Laugarnesi o. s.
frv. hnýtt aftan i Laugaveg.
6. Þessar iru helztu skammstafanir eða vandráðnustu:
sth. = steinhús
tb. = torfbær.
Im. = lausamaður
R. = Reylcjavík
sm. = smiður
stb. = steinbœr
Ekki er alstaðar skýr greinarmunur milli steinbœja og steinhúsa;
venjulega lcallað bœr, ef loft er ekkert.
b. = bóndi
e. — elckja
L. = landssjóður
llc. = lausakona