Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 79

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Blaðsíða 79
137 Félagaskrá og stofnana 138 Lögregluþjónar bæjarins eru: Þorvald- ur Björnsson (Aðalstr. 12); Sigurður Pétursson (Hákoti); Páll Árnason (Skóla- vörðustig 8);Friðrik Olafsson næturvörð- ur (Austurstræti 11). Musikfélagið, stofnað 11. febr. 1897. Félagatal 20. Ekkert árstillag. Sjóður 50 kr. Form. Brynjólfur Þorláksson söngkennari. Náttúrufræðisfélagið, stofnað l(i. júlí 1859, með þeim tilgangi, »að koma upp sem fullkomnustu náttúrusafui á Islandi, sem sé eign landsins og geymt i Reykja- vik«. Félagatal um 150, árstillag 1 kr., sjóður nær 1000 kr. Formaður Helgi Pétursson cand. mag. Náttúrugripasafnið, stofnað af fyr- nefndu félagi, liefir húsnæði í Vestur- götu 10 og er opið á sunnudögura kl. 2—3. Niðurjöfnunarnefnd jafnar niður á bæj- arbúa i nóvembeimán. ár hvert gjöldum eftir efnum og ástæðum um ár það, er i hönd fer. Niðurjöfnunarskráin liggur til sýnis almenuingi 14 daga fyrir árs- lok. Kæra má útsvar fyrir nefndinni sjálfri á 14 daga fresti þaðan, og Bkal bún svara á öðrum 14 daga fresti, síð- an má enn á 14 daga fresti skjóta mál- inu undir bæjarstjórn til fullnaðarúrslita. Nú eiga að vera 9 menn í niðurjöfn- unarnefnd, og eru - þeirra ókosnir að svo stöddu. Hinir 7 eru: Pálini Púlsson adjunkt, formaöur; Ásgeir Sigurðsson kanpm., skrifari; Gisli Jónsson í Nýlendu; Guöui. Guðmundsson á Vegamótum; Jónas Jónsson i Steinsbolti; Ólafur Ólafs- son prentari; Sigvaldi Bjarnason trésm. Oddfellow-stúkan »lngólfur« (I. 0. 0 F.) stofnuð 1. ágúst 1897, hefir hús- næði i Pósthússtræti 14 b. Félagatal 52. Formaður Guðmundur Björnsson liéraðslæknir. Póstávisanir til Danmerkur, sem nema mega mest 200 kr. til Khafnar og 100 kr. annað, kosta 20 a. á hverjar 30 kr. eða þaðan af minna, þó mest 80 a.; til Englands (með Skotlandi og Irlandi) og Canada, mest 180 kr., 18 a. á hverjar 18 kr. eða minna, minst ó6 a.; til Þf/zlcalands mest 400 mörk eða 356 kr. 80 a., 9 a. á hverjar 18 kr. eða minna, minst 18 a. Til annarra landa, þar á meðal Noregs og Svíþjóðar, mest 360 kr. eða 400 m. eði 500 fr., 18 a. á hverjar 18 kr. að 72 kr., og á hverjar 36 kr. þar yfir (rainst gjald 18 a.) Senda má peninga í póstávisunum innan- lands frá öllum póstafgreiðslum landsins til Reykjaviknr og þessara kaupstaða og kauptúna: Stykkishólms, lsafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Akureyrar, Seyðisfjarðar og Eskifjarðar, svo og milli þeirra staða, fyrir 10 a. á liverjar 25 kr., mest 100 kr. með einui ávísun. Pósthus, Pósthússtræti 3, steinhús (áð- ur barnaskóli Rvikur), keypt til handa landssjóði 1898 fyrir 30,000 kr., er haft opið til afgreiðslu virka daga kl. 9—2 og 4—7; en forsalur þess opinn kl. 9—9 vegna þeirra, er þar hafa leigt sér póstllólf (box) undir bréf til þeirra og krossbandsseudingar, er þeir hafa sjálfir lykil að. Póstmeistari er Sigurður Briem, afgreiðslumaður Þorleifur Jónsson og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.