Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 73

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 73
125 Félagatal og stofnana 126 trúar koma á fund fátækranefndarinnar svo oft sem bún óskar þess«. Þessir eru nú fétækrafulltrúar, liver í sínu ná- grenni; Bjarni Jónsson trésmiður (Grjóta- götu 14); Guðmundur í>orkelsson i Páls- húsuin (Bráðræðish.); írtnnlaugur Pét- ursson (Framnesveg 1); Jón Eyólfsson (Laugaveg 19); Jón A. Thorsteinsen á Grimstöðum; Magnús Magnússon frá Of- anleiti (Ingólfsstr. i); Þórður Naifason trésmiður (Nýlendug.). Fiskimannasjóður Kjalarncsþings, stofn- aður 1830 >handa ekkjum og börnuin druknaðra fiskimanna frá íteykjavik og Gullbringu- og Kjósarsýslu, nain í síð- ustu árslok um 13,700 kr. Stjóruendur bæjarfógetinn i Reykjavík, dómkirkju- ,ir., prófasturinn i Ivjalarnesþingi, sýslu- maður í Gullbr,-og Kjósarsýslu, 1 bæjar- fulltrúi (lektor Þórh. Bjarnarson) og 1 maðurkosinn af amtmanni (Guðm. Guð- mundsson, Landakot). Fjárhagsnefnd, bæjarfógeti (form.) og bæjarfulltrúarnir llalldór Jónsson og Kristján Jónsson, »veitir forstöðu öllum fjál'hag bæjarins, býr uudir áætlun, ann- ast reikninga, ávisar öll útgjöld, sér um stjórn féhirðis á bæjarsjóði« o. s. frv. Forngripasafnið, stofuað 24. febr. 1863 til að »safna saman islenzkum forn- menjuir; á einn stað í landinu«, Grip- iinir eru nú orðnir um 5000. Safnið hefir húsnæði i Landsbankahúsinu nýja (Aust- urstræti 11) uppi og er almenningi til sýnis kl. 11—12 miðvikudaga og laug- ardaga, og á sumrum auk þess sama tiuia á mánud. Forngripav. er Jón Jakohsson. Fornleifafélagið (»Hið isl. fornleifa- félag«), stofuað 5. nóv, 1879, í þeim til- gangi, að vernda fornleifar vorar, leiða þær í ljós og auka þekking á hinum fornu sögtun og siðum feðra vorra«. Félagatal 120; árstillag 2 kr. (æfitiilag 2ó kr.); sjóður um 1200. Form. Eirikur Briein prestaskólakennari. Fólkstala i lleykjavikurlögsagnarum- dæmi var í liaust kringum 'i */2 þúsund; hún var 100 árum áður (1801) 307, en 11 -jO árið 1850; og um 2570 árið 1880. Framfarafélag Reykjavíkur, stofnað 5. janúar 1889 til »að auka úliuga á sjáv- ar- og landvinnu og ýmsu öðru, sem rniðar til liagsmuna jafnt fyrir einstak- linginn sein þjóðfélagið í heild sinni«. Félagsmeun hátt á 2. hdr.; árstillag 1 kr.; form. Tryggvi Guunarsson. Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavik var stofnaður 19. nóvbr. 1899, með þeitn tilgangi að »efla og útbreiða frjálsan kristindóm«. Tala safnaðaruianna alls um 1200. Fjárframlög óákveðin, en eitthvuð eru allir, sem eru fullra 18 ára, skyldir að gjalda. Siifnuðurinii hefir komið sér upp kirkju, Frikirkjnnni, suður af Barnaskólanum, fyrir um 20,000 kr. Safnaðarstjórn er 5 safnaðarfull- trúar og 3 rnanna safnaðarráð. Það stýrir andlegum málum safnaðarins. Formaður safnaðarfulltrúanna er Olaf- ur Runólfsson skrifari, en formaður í safnaðarráðinu er prestur safnaöarins, sira Olafur Ólafsson. Good-Templarreglan (I. 0. G. T.) í Rvík, eins og húu var I, febr. 1903.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.