Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Side 78

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Side 78
135 Félagaskrá og stofnana 130 næði á efra lofti dómkirkjunnar, þar til 1881, er það var flutt i Alþingishús- ið og nafninu breytt um leið. Það mun nú eiga um 60,000 prentaðra binda og 6000 bandrita — þar á meðal er bið merkilega bandritasafn Jóns Sigurðsson- ar (f 1879). Yfirstjórn safnsins hefir 7 manna nefnd, formaður adjunkt Pálrni Pálsson. Landsbókavörður Hallgr. Mel- sted; aðstoðarbókavörður Jón Jakobsson. Safnið er opið fyrir almenning (lestrar- salur þess) hvern rúmbelgan dag kl. 12 —2, og auk þess 3 daga í viku (md., mvd., ld.) kl. 2—3 sérstaklega til úttána. Landshöfðingjaskrifstofa, í Landshöfð- ingjahúsi uppi, opin kl. 9 — 11,12—2 og 4—-7. Landsböfðingi Magnús Stephen- sen, Comm. af Dbr. 1 p. p. Landritari Jón Magnússon. Skrifarar: Brynjólfur Dorláksson, Guðmundur Sveinbjörnsson, Þórður Jensson. Landsskjalasafn, stofnað 3. april 1882, síðan ársbyrjun 1900 i Alþingisbúsinu á efra lofti og fyrir þvi landsskjalavörð- ur dr. Jón Þorkelsson, opið til afnota fyrir almenning kl. 12—1 þrd., fimtud. og Id. Þar á að geyma skjöl og skjala- söfn allra embœttismanna landsins, þau sem eru 30 ára eða eldri. Landsyfirréttur, stofnaður með tilsk. 11. júlí 1H00, er baldinn hvern mánu- dag kl. 10 árdegis. Háyfirdómari L. E. Sveinbjörnsson.R.; meðdómendur Kristján JónRson og Jón Jensson. Latínuskólinn (»Hinn lærði skóli i Rvik«). Skólastjóri dr. Björn M. Ólsen, R.; yfirkennari Steingrímur Thorsteinsson R; fastir kennarar aðrir Björn Jensson, Geir T Zoega, Pálmi PálRson, Þorleifur J. Bjarna80n, Bjarni Sæmundsson; auka- kennari Bjarni Jónsson; auk þess tíma- kennarar; leikfimiskennari Olafur Rós- enkranz; söngkennari Bry njólfur Þorláks- son. Skólalæknir Guðmundur Björusson. Skólapiltar um 100. Húsið virt 77'l.2 þús. Laugarnesspitali,sjá Holdsveikraspltali. Leikfélag Reykjavíkur, stofnað 11. jan. 1897, með þeim tilgangi, »að balda uppi sjónleikum og koma þeim i sem bezt horf«. Félagatal ;,3; árstillag 2 kr. Formaður Þorv. Þoivarðsson prentari. Lestrarfélag Reykjavikur, stofnað 24. april 1869, með þeim tilgangi, »að veita þeiin, sem i félaginu eiu, tækifæri til að kynnast þeirn skáldskaparritum og öðr- um ritum almenns efnis, er út koma á ári bverju á Norðurlöndum, og svo einn- ig helztu ritum Þjóðverja, Englendinga og Frakka«, Tala félagsmanna 5 ' (mega ekki vera fleiri); árgjald 8 kr. Formað- ur sira Jón Helgason prestaskólakennari. Lúðrafélagið i Reykjavik, stofnað 1876. Félagatal 8. Formaður Eirikur Bjarna- son járnsmiður. Læknaskólinn, stofnaður með lögum 11. febr. 1876. Námstlmi 4ár. For- stöðumaðijr dr. J. Jónassen landlæknir; fastur kennari Guðm. Magnússon; auka- kennarar Guðm. Björnsson béraðslæknir, Sæmundur Bjarnhéðinsson spítalalæknir, Björn Olafsson augnalæknir. Kenslan fer fram í Þingholtsstræti 25 (Spítal- anum).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.