Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Side 5

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Side 5
Formáli. 1. Taldir eiga að vera i Bæjarskrá þessari liér um hil allir ibúar höfuð- staðarins, sem e i g a m e ð s i g s j á 1 f i r, utan lausafólk. 2. Eigendur húsa og hæja eru til nefndir víðast, með þeim hætti, að cigi þeir lieima annarsstaðar, stendur nal'n þeirra milli sviga; ella er eigandinn nefndur fyrstur húshúanna, ef fleiri eru taldir en einn; en ef ekki er nema einn, þá er sá húseigandi. Þeir, sem eiga part úr lnisi, eru auðkendir meö brotatölu aftnn við: 'j„, ‘/„ o. s. frv. Landssjóðseigu er auðkend meö L.; hæjarins með R. 3. Aftan við nöfn þeirra, er leigt hafa sér pósthúlf (hox), stendur milli sviga stafl. þeirra og tala (A 44, B 47 o. s. frv.). 4. Bœjum eða kotum, svo og húsum þeim, er standa eigi við neitt stræti bæjarins, er s k o t i ð þ a r i n n í r ö ð i n a, er skemst er aö þeim eða vanalegast gcngið úr næsta stræti, t. d. Hólakot talið næst eftir Suðurg. 13, Hliöarhúsabæir næstir Vesturgötu 26 B; Landakot látið fylgja Túngötu, Laugarnesi, Kleppi o. s. frv. hnýtt aftan i Laugaveg. 5. Hvergi nærri alstaðar standa götunúmer á húsum, þótt svo sé skráð liér i Bæjarskránni. En þau er þá sett eftir þvi sem næst veröur komist, gert fyrir númerum inn í á óbygðum lóöum o. s. frv. Sumstaðar geta þau númer, sem fest eru á húsin, ekki staðist vegna þess, að gatan liefir breyzt, látiu byrja fyr en áður. Svo er t. d. um Hverfisgötu. Þeirri röngu töluröð er þó iialdið hér, en viðaukinn auðliendur með svigum. Þess þurfa ókunnugir að minnast, að upphaf allra strreta í Reykjavík er látið vera nyrðri endi Aðalstræ.tis, og jafnar tölur liafðnr á hregri hönd þaönn, en odda- tölur á vinstri. 6. Brdðabirgða-uppdrdttur sá af Reykjavik, sem þessari Brejarskrá fylgir, gerður af Þórarni B. Þorlákssyni, eftir beztu föngum, sem hér er kostur, á að vera einhlítur til aö rata eftir um 'bæinn, með stuöning Bæjarskrárinnar sjálfrar, enda ekki hærra hugsað með liann. Þegar lokiö er hinni nýju mæling hæjarins, sem nú hefir verið í smíðum noklcur missiri, og þar eftir geröum uppdrætti, er timi og tœkifæri til að nmbæta þessa ófullkomnu frumsmiö.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.