Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 91
Félaga skrá og stofnana
145
Vinnutími kl. 10—4 óslitinn.
Viðtalstími við ráðherra og landritara kl. 12—2.
LANDSYFIRRÉTTUR, stofnaður með tilsk. 11. júlí 1800, er haldinn
hvern mánudag kl. 10 árdegis. Háyfirdómari L. E. Sveinbjörnsson; með-
dómendur Kristján Jónsson og Jón Jeusson.
LATÍNUSKÓLINN (Hinn lœrði skóli í Rvík). Skólastjóri (settur) Stein-
grímur Thorsteinsson; yfirkennari (settur) Jóhannes Sigfússon; fastir kenn-
arar aðrir Geir T. Zoéga, Pálnii Pálsson, Þorleifur J. Bjarnason, Bjarni Sæ-
mundsson og Sigurður Thoroddsen; auk þess tímakennarar; leikfimiskennari
Ólafur Rósenkranz; söngkennari Brynjólfur Þorláksson. Skólalæluiir Guð-
mundur Björnsson. Skólapiltar um 60. Húsið virt 77J þús.
LAUGARNESSPÍTALI, sjá Holdsveikraspítali.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 11. jan. 1897, með þeim til-
gangi, »að halda uppi sjónleikum og koma þeim í sem bezt horf«. Fólaga-
tal 32; árstillag 2 kr. Formaður Árni Eiríksson verzlunarmaður.
LESTRARFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 24. april 1869, með þeim
tilgangi, »að veita þeim, sem í fólaginu eru, tækifæri til að kynnast þeim
skáldskaparritum og öðrum ritum almenns efnis, er út koma á ári hverju á
Norðurlöndum, og svo einnig helztu ritum Þjóðverja, Englendinga og Frakka«.
Tala fólagsmanna 52 (mega ekki vera fleiri); árgjald 8 kr. Formaður
Kristján Jónsson yfirdómari.
LÚÐRAFÉLAGIÐ í Reykjavík, stofnað 1876. Fólagatal 7. Formaður
Eiríkur Bjarnason járnsmiður.
LÆKNASKÓLINN, stofnaður með lögum 11. febr. 1876. Námstími
4-jr ár. Forstöðumaður dr. J. Jónassen landlæknir; fastur kennari Guðm.
Magnússon; aukakennarar Guðm. Björnsson hóraðslæknir, Sæmundur Bjarn-
hóðinsson spitalalæluiir og Björn Ólafsson augnlæknir. Iíenslan fer fram í
Þingholtsstræti 25 (Spítalanum gamla).
LÍFSÁBYRGÐ SJÓMANNA á þilskipum, samkvæmt lögum 10. nóvbr.
1903, með stjórnarnefnd, er hefir aðsetu í Reykjavík, og er Eirikur Briem
prestaskólakennari formaður hennar. Iðgjald 15 a. á viku vetrarvertíð, en
10 vor og sumar. Styrktarfóð er 100 kr. á ári í 4 ár til ekkju, barna, for-
eldra eða systkina vátrygðs sjómanns, er druknað hefir eða dáið af slys-
förum.
6