Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 91

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 91
Félaga skrá og stofnana 145 Vinnutími kl. 10—4 óslitinn. Viðtalstími við ráðherra og landritara kl. 12—2. LANDSYFIRRÉTTUR, stofnaður með tilsk. 11. júlí 1800, er haldinn hvern mánudag kl. 10 árdegis. Háyfirdómari L. E. Sveinbjörnsson; með- dómendur Kristján Jónsson og Jón Jeusson. LATÍNUSKÓLINN (Hinn lœrði skóli í Rvík). Skólastjóri (settur) Stein- grímur Thorsteinsson; yfirkennari (settur) Jóhannes Sigfússon; fastir kenn- arar aðrir Geir T. Zoéga, Pálnii Pálsson, Þorleifur J. Bjarnason, Bjarni Sæ- mundsson og Sigurður Thoroddsen; auk þess tímakennarar; leikfimiskennari Ólafur Rósenkranz; söngkennari Brynjólfur Þorláksson. Skólalæluiir Guð- mundur Björnsson. Skólapiltar um 60. Húsið virt 77J þús. LAUGARNESSPÍTALI, sjá Holdsveikraspítali. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 11. jan. 1897, með þeim til- gangi, »að halda uppi sjónleikum og koma þeim í sem bezt horf«. Fólaga- tal 32; árstillag 2 kr. Formaður Árni Eiríksson verzlunarmaður. LESTRARFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 24. april 1869, með þeim tilgangi, »að veita þeim, sem í fólaginu eru, tækifæri til að kynnast þeim skáldskaparritum og öðrum ritum almenns efnis, er út koma á ári hverju á Norðurlöndum, og svo einnig helztu ritum Þjóðverja, Englendinga og Frakka«. Tala fólagsmanna 52 (mega ekki vera fleiri); árgjald 8 kr. Formaður Kristján Jónsson yfirdómari. LÚÐRAFÉLAGIÐ í Reykjavík, stofnað 1876. Fólagatal 7. Formaður Eiríkur Bjarnason járnsmiður. LÆKNASKÓLINN, stofnaður með lögum 11. febr. 1876. Námstími 4-jr ár. Forstöðumaður dr. J. Jónassen landlæknir; fastur kennari Guðm. Magnússon; aukakennarar Guðm. Björnsson hóraðslæknir, Sæmundur Bjarn- hóðinsson spitalalæluiir og Björn Ólafsson augnlæknir. Iíenslan fer fram í Þingholtsstræti 25 (Spítalanum gamla). LÍFSÁBYRGÐ SJÓMANNA á þilskipum, samkvæmt lögum 10. nóvbr. 1903, með stjórnarnefnd, er hefir aðsetu í Reykjavík, og er Eirikur Briem prestaskólakennari formaður hennar. Iðgjald 15 a. á viku vetrarvertíð, en 10 vor og sumar. Styrktarfóð er 100 kr. á ári í 4 ár til ekkju, barna, for- eldra eða systkina vátrygðs sjómanns, er druknað hefir eða dáið af slys- förum. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.