Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 81

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 81
Félaga skrá og stofnana. 135 stofan er opin kl. 9—2 og 4— 7. Skrifarar GuSm. Guðmundsson, Jón Sig- urðsson, Ólafur Jónsson og Jón Thorarensen. BÆJARGJALDKERI < Reykjavík Pótur Pótursson, SmiSjustíg 7. Skrif- stofa þar opin kl. 12—3 og 5—7. BÆJARGJÖLD í Reykjavík eSa gjöld í bæjarsjóSinn fyrir utan auka- útsvór eru gjöld af bygSri lóð 3 aurar «f hverri ferhyrningsalin af flatar- rúmi undir húsum og yngri torfbæjum en frá 1878 (eldri 2 a.) og af óbygðri lóð V4 a. BÆJARSTJÓRN Reykjavíkur heldui reglulega fundi 1. og 3. hvern fimtudag í hverjum mánuði kl. 5 síðdegis í Good-Templarahúsinu. Hana skipa 14 menn, bæjarfógeti (form.) og 13 fulltrúar, kjörnir til 6 ára. Þeir eru nú: Björn Kristjánsson kaupm., Guðm. Björnsson hóraðslæknir, Halldór Jónsson bankagjaldkeri, Hannes Hafliðason skipstj., Jón Magnússon skrifstofu- stjóri, Kristján Jónsson yfirdómari, Kristján Þorgrímsson kaupm., Magnús Einarsson dýralæknir, Ólafur Ólafsson dbrm., Sighvatur Bjarnason bankastj., SigurSur Thoroddsen adjunkt, Tr. Gunnarsson bankastj., Þórhallur Bjarnarson lektor. DÓMKIRKJAN í Reykjavík, Kirkjustræti 16, af steini, tekur um 800 manna. Messað þar eða pródikað að jafnaði tvisvar hvern helgan dag. Dómkirkjuprestur síra Jóhann Þorkelsson, f. próf., Suðurgötu 10. Aðstoðar- prestur Bjarni Hjaltested, Suðurgötu 7. Organisti Brynjólfur Þorláksson, Aðalstræti 18. Hringjari Bjarni Matthíasson, Melshúsum. Kirkjan virt 561/,; þús. DRÁTTARBRAUTARFÉLAG (Slipfélag) stofnað 1902, með þeim til- gangi, að draga skip á land til viðgerðar. Formaður Tr. Gunnarsson. EKKNASJÓÐUR Reykjavíkur, stofnaður 15. febr. 1890, með þeim til- gangi, »að styrkja ekkjur og eftirlátin hjónabandsbörn sjóösstyrkjenda, það er: þeirra manna í Iteykjavík, sem greitt hafa að minsta kosti 3 ár fast áistillag til sjóðsinsC Tala félagsmanna um síðustu áramót 347; árstillag 2 kr.; sjóður þá 9567 kr.; styrkur veittur fyrra ár 14 ekkjum, samtals um 420 kr. Formaður er dómkirkjupresturinn, fóhirðir Gunnar Gunnarsson kaupmaður, ritari Sighvatur Bjarnason. FATÆKRANEFND bæjarins, 5 manna nefnd, sem »liefir á hendi stjóm allra fátækramála; hún sór fyrir öllum sveitarómögum, annast greftrun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.