Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 120

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 120
174 THOMSENS MAGASÍN. * VINDLAVERKSMIÐJAN. * Þrátt fyrir alla samkepni er salan af Thomsens vindlum stöðugt að aukast, og verksmiðjan liefir því aftur orðið að bæta við sig starfsmönnum nú eftir nýarið. Þetta sýnir bezt, að mönnum gcðjast fult eins vel að Thomsens vindlum, eins og öðrum vindlum, sem hér eru á boðstólum. Thomsens vindlar eru búnir til úr bezta efni, sem liægt er að l'á i Havanna, Brasilíu, Java og Sumatra. Verk og útbúnaður á vindlum er vandað sem mest má verða. Tliomsens vindlar eru vel þurkaðir. Thomsens vindlar eru bragðgóðir. Thomsens vindlar eru fallegir. Thomsens vindlar eru ódýrir. Kaupið eínn vindiakassa á eina krónu. í honum eru 25 góðir vindlar. Jafnvel þessi ódýrasti vindill er búinn til úr góðu efni og fullboðlegur hverjum manni, sem heflr vit á vindlum. — Auk þess i'ást vindlar af öllum gerðum, stærðum og efnum upjj að 20 kr. hundraðið. Havanna-tóbak er brúkað í flesta vindla, sem kosta yfir 6 kr. hundraðið. Verksmiðjan bætir stöðugt við sig nýjum formum og einkennismiðuin eftir nýjustu tízku, einnig gerir hún ávalt nýjar tilraunir með að bæta gæði og blöndun tóbaksins, og má sérstaklega benda á nýja brazil- vindla í smekklegum umbúðum, sem þegar hafa áunnið sér mik- inn lofstír á stuttum tíma. Hvergi eins góð vindlakaup. í stórkaupum mikill afsláttur. Kaupmenn geta fengið sérnöfn og sérmiða á vindlunum, svo að þeir líti út eins og erlendir, ef þeir vilja það lieldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.