Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 89

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 89
Fólaga skrá og stofnana 143 formaöur, prestarnir Bjarni Hjaltested, Friðrik Friðriksson og Lárua Hall- dórsson, og cand. theol. Sigurbjörn Ástv. Gíslason. KRISTILEGT SMÁRITAFÉLAG, útgáfunefnd, er lætur prenta 6 rit á ári, 18 arkir alls. Tók til starfa í júnímánuði 1904. Nefndarmenn eru: prestarnir Jóhann Þorkelsson, Bjarni Iljaltested, Friðrik Friðriksson og Lárus Halldórsson, og Guðmundur Gamalíelsson bókbindari. Fastur umferðabóksali fólagsins er Böðvar Jónsson. KVENFÉLAGIÐ (Hið ísl. kvenfólag), stofnað 26. jan. 1894, með þeim tilgangi sórstaklega, »að róttindi kveuna á íslandi verði aukiu, og að efla raenningu þeirra með samtökum og fólagsskap*; »auk þess vill fólagið styrkja alt þuð', er horfir til framfara í laudinu og leggja lið sitt til fram- sóknar í málum þeim, sem standa efst á dagskrá þjóðarinnar«. Fólagatal um 100; árstillag 1 kr.; sjóður 1000 kr. Form. frú Katrín Magnússon. KVENNASKÓLINN í Reykjavík (Thorvaldsensstræti 2), stofnaður 1874 (af frú Thora Melsted) með þeim tilgangi, »að veita ungum stúlkum, eink- um sveitastúlkum, sem lítið tækifæri hafa til að læra, tilsögn til munns og handa«; þær sem vilja, geta lært innanhússtörf, og þá fylgir heimavist í skólanum. Fyrst að eins 1 bekkur, nú 4. Námsgreinar: íslenzka, danska, enska, skrift, reikningur, dráttlist, náttúrufræði, heilsufræði, söngfræði, saga, landafræði, trúfræði; klæðasaumur, lóreftasaumur, skattering, baldýring, hvft bródéring, krosssaumur. Tala námsmeyja að jafnaði 40. Forstöðukoua frú Thora Melsted. Tímakennarar 14—16. K. F. U. M. = Kristilegt fólag ungra manna, stofnað hór upphaflega 1898 af síra Fr. Fr. Það heldur guðrækilegar samkomur, bibliulestra og nokkra kenslu. Fólagsmenn hór eru nú um 400, f tveimur aðaldeildum, yngri (12— 17 ára) og eldri (17—40 ára), svo og dálítilli stúlknadeild. Það á hór sam- kunduhús við Lækjartorg (nr. 1). Formaður fólagsins er síra Jón Helgason prestaskólakennari; cand. theol. Haraldur Níelsson, skrifari; framkvæmdar- stjóri síra Friðrik Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI, reistur 1902, af Jósefssystrum, fyrir 80 þús. kr., handa 40—50 sjúklingum, opinn fyrir sjúkravitjanir kl. 10J— 12 og 4—6. LANDSBANKI ÍSLANDS, stofnaður 1. júlí 1886, samkvæmt lögum 18. sept. 1885, til að »greiða fyrir peningaviðskiftum f landinu og styðja að framförum atvinnuveganna«. Veltufó rúmar 4 milj., að meðtöldum spari-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.