Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 121

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Blaðsíða 121
THOMSENS MAGASÍN. * MATARDEILDIN * hefir þegar áunnið séi' hylli allra húsmæðra i bænúm. Þangað leita þær, þegar þær vantar eittlivað á borðið, hvort heldur er til morgunverðar, miðdegisverðar eða kvöldverðar, því þar geta þær fengið flestar matartegundir, sem þær vantar. Búðin er útbúin samkvæmt ströngustu kröfum nútímans. Veggir, hillur og borð eru þakin hvítum postulínsplötum, af- greiðslufólkið er í drifhvitum fötum, og hið mesta hreinlæti við haft við allan útbúnað á mat og hreinsun áhalda. Kjötið er skorið niður af manni, sem liefir vit á að brytja það á haganlegastan hátt fyrir viðskiftamenn. Það, sem eklci selst undir eins, er brúkað í margs konar mat, svo sem fars, medisterpylsur, smápylsur og frikadellur; einnig fæst oftast nær sylta, lifrarposteik, blóðbúdding o. fl. Kálfskjöt er oftast nær til. Nýtt svínskjöt og ýms matur úr þvi fæst öðru hverju, með þvi að deildin elur sjálf upp grísi. Nýtt sauðakjöt oftast nær á boðstólum. Revktur og saltaður matur af öllum tegundum. Mjólk, smjör og alt,sem þar að lýtur, er í sérbúð fast við aðalbúðina. Til þess að geta haft allar þessar landbúnaðarafurðir á boð- stólum sem beztai' að gæðum, hefur deildin gjört samninga við helztu bændur í nærsveitunum, en deildin er nú sjálf að koma sér upp búi, og ætlar að reyna ýmsar nýjungar í búskapnum og* við geymslu á mjólk og kjöti. Fiskur alls konar er oftast nær á boðstólum. Deildin hefir sjálf fiskiútgerð á sumrin. Niðursoðinn mat af ýmsu tægi lét deildin búa út í liaust, er leið, og ætlar sér smámsaman að stækka þessa starfsgrein. H. TH. A. THOMSEN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.