Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Side 121
THOMSENS MAGASÍN.
* MATARDEILDIN *
hefir þegar áunnið séi' hylli allra húsmæðra i bænúm. Þangað
leita þær, þegar þær vantar eittlivað á borðið, hvort heldur er
til morgunverðar, miðdegisverðar eða kvöldverðar, því þar geta
þær fengið flestar matartegundir, sem þær vantar.
Búðin er útbúin samkvæmt ströngustu kröfum nútímans.
Veggir, hillur og borð eru þakin hvítum postulínsplötum, af-
greiðslufólkið er í drifhvitum fötum, og hið mesta hreinlæti við
haft við allan útbúnað á mat og hreinsun áhalda.
Kjötið er skorið niður af manni, sem liefir vit á að brytja
það á haganlegastan hátt fyrir viðskiftamenn. Það, sem eklci
selst undir eins, er brúkað í margs konar mat, svo sem fars,
medisterpylsur, smápylsur og frikadellur; einnig fæst oftast nær
sylta, lifrarposteik, blóðbúdding o. fl. Kálfskjöt er oftast nær til.
Nýtt svínskjöt og ýms matur úr þvi fæst öðru hverju, með
þvi að deildin elur sjálf upp grísi.
Nýtt sauðakjöt oftast nær á boðstólum.
Revktur og saltaður matur af öllum tegundum.
Mjólk, smjör og alt,sem þar að lýtur, er í sérbúð fast við aðalbúðina.
Til þess að geta haft allar þessar landbúnaðarafurðir á boð-
stólum sem beztai' að gæðum, hefur deildin gjört samninga við
helztu bændur í nærsveitunum, en deildin er nú sjálf að koma
sér upp búi, og ætlar að reyna ýmsar nýjungar í búskapnum og*
við geymslu á mjólk og kjöti.
Fiskur alls konar er oftast nær á boðstólum. Deildin hefir
sjálf fiskiútgerð á sumrin.
Niðursoðinn mat af ýmsu tægi lét deildin búa út í liaust, er
leið, og ætlar sér smámsaman að stækka þessa starfsgrein.
H. TH. A. THOMSEN.