Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 41
EIMREIÐIN 29 En, þetta sem ég hafði yfir áðan, er nú kallað ljóð og á að vera skáldskapur, á að vera list. Ætli það væri ekki vert, að skáld, sem þannig yrkja, minntust þessarar vísu þinnar: ,,Sjdlfri list að lúta jyrst listarnámið vigi; hrokinn til þess háa i list hentar ci sem stigi.“ Eg heyrði vængjaþyt og sá fugl fljúga fram hjá í áttina til fjalla, °S um leið datt mér í hug ljóðlínan: „Og þar með var draumurinn búinn“. . . . Ég lirökk við og leit þangað, sem ég hafði vitað skáldið, Seð skáldið, er mér víst óhætt að segja, og hann var . . . liann var far- 11111. hafði trúlega farið strax, þegar hann hafði heyrt friðþœgingar- oð'mn. . . . Asni var ég, — eins og ég hefði ekki mátt vita þetta fyrir? Ég stóð þarna grafkyrr um hríð, viðutan og hálfargur, eins og Sa> er vaknað hefur frá draumförum, sem honum er eftirsjá að í 'ókunni. En svo varð mér litið upp til Jökulsins. Hann var orðinn Sullinrauður, eins og lijarta landsins liefði allt í einu hert á slögum S]num, og ég leit út á sjóinn. Hvílík sjón! Sólin hafði sveipað vefj- arhettinum frá ásýnd sinni og varpað brosgliti kvöldværðar á sjáv- ‘Uflötinn, þar sem hún hvíldi á rauðum bólstri við hafsbrún úti. o 1 ’?> svo var þar létt af mér drunganum, og þrátt fyrir það, að ég heyrði nú raddir ferðafélaga minna, stóð ég kyrr um hríð á gró- audi grundinni og mælti af munni fram: „Mitt œtlland! með háfjöll og hvilsliœran foss, við himin þú minnist i sólroðakoss, og œgir að fótum þér vaggar sér vœr. Nú veit ég að elskar þig hifninn og sar. Á ströndunum frammi, þá vcerð er um ver, þar vil ég i Ijósinu dreyma með þér þinn Jónsvöku-drauminn við svefnlausa sól, er svifur um miðnótt við norðurhafs ból. 2. Snæfellsjökul sér úr stofugluggunum mínum heima í Silfur- luni, 0g 0£t er £.g búinn að lilakka með sjálfum mér yfir þeirri ' Uneskju, að það útsýni verður ekki frá mér tekið. Þessi fjallagoði Cr ^ldrei eins, — hann breytir ekki aðeins um svip og búnað frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.